Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2019, Page 25
19.5. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25
Töfrar eldamennskunnar
byrja með Eirvík
Eldhúsið er ekki bara
herbergi, heldur upplifun
Við hjá Eirvík trúum því að eldhúsið sé
hjarta heimilisins. Innanhússarkítektar og
sérfræðingar í heimilistækjum keppast
við að hanna hágæða eldhús sem
standast tímans tönn, með virkni, gæði
og sveigjanleika að leiðarljósi. Eldhúsið
er fjárfesting til framtíðar - tryggðu þér
raunveruleg gæði á hagstæðu verði.
Eirvík Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is.
Opnunartími mánudaga - föstudaga 10-18, laugardaga 11-15
3 msk. laukur, fínt skorinn
2 lítil hvítlauksrif, maukuð
3 stórir vel þroskaðir tómatar,
afhýddir og steinhreinsaðir og
skornir í litla bita
2 chilipipar, skornir smátt
(hægt að nota milda eða
sterka eftir smekk)
2 til 3 msk. kóríander, skorið
smátt (má nota steinselju)
Blandið lauknum og hvít-
lauknum saman við tóm-
atanna, chili-piparinn, kórí-
ander og lime-safa. Saltið
og piprið eftir smekk.
Kælið í ísskáp í a.m.k. tvo
tíma.
Geymist í kæli í allt að
viku. Passar vel með öllum
grillmat, bæði fiski og kjöti.
1½ til 2 msk. safi úr lime
salt og pipar
Setjið skorna laukinn og
hvítlaukinn í sigti og hellið
yfir það tveimur bollum af
sjóðandi heitu vatni. Skolið
vel.
Leyfið lauknum að kólna
alveg.
Mexíkóskt salsa
1 bolli rifin gúrka
½ bolli grísk jógúrt
1 msk. jómfrúarólífuolía
2 tsk. skorin fersk mynta og/
eða dill
1½ tsk. safi úr sítrónu
1 hvítlauksrif, maukað
¼ tsk. fínt sjávarsalt
Rífið gúrkuna og kreistið
hana í höndunum yfir vaski
til að ná mesta vökvanum
úr henni.
Setjið gúrkuna í skál.
Bætið jógúrt, ólífuolíunni,
sítrónusafanum, kryddjurt-
unum, hvítlauknum og salti
út í skálina og blandið.
Látið standa í fimm mín-
útur. Smakkið sósuna og
bætið við t.d. meiri krydd-
jurtum, sítrónusafa eða
salti eftir smekk. Berið
fram strax eða kælið og
berið fram síðar. Geymist í
ísskáp í um fjóra daga.
Þessi sósa er holl og
bragðgóð með grill-
matnum. Gott er að gera
tvöfalda uppskrift og eiga
smá afgang.
Grískt tzatziki