Morgunblaðið - 24.06.2019, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 24.06.2019, Qupperneq 27
ÍÞRÓTTIR 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. JÚNÍ 2019 V E R T Heilsutvenna uppfyllir daglega vítamín- og steinefnaþörf Íslendinga í tveimur perlum. - því að sumt virkar betur saman Stundum þarf tvo til Svíþjóð B-deild: Mjällby – Brage........................................ 1:2  Gísli Eyjólfsson spilaði allan leikinn með Mjällby. Óttar Magnús Karlsson kom inn á sem varamaður á 61. mínútu.  Bjarni Mark Antonsson spilaði allan leikinn með Brage. Noregur Vålerenga – Sarpsborg........................... 1:1  Matthías Vilhjálmsson fór af velli á 82. mínútu hjá Vålerenga. Ranheim – Mjöndalen ............................. 1:1  Dagur Dan Þórhallsson sat allan tímann á varamannabekk Mjöndalen. Viking – Bodö/Glimt............................... 3:4  Samúel Kári Friðjónsson spilaði fyrstu 65 mínúturnar með Viking. Axel Óskar Andrésson er frá keppni vegna meiðsla.  Oliver Sigurjónsson var ekki með liði Bodö/Glimt. Brann – Lilleström .................................. 1:0  Arnór Smárason spilaði allan leikinn með Lilleström. Staðan: Molde 13 9 1 3 32:12 28 Odd 11 8 1 2 18:9 25 Bodø/Glimt 11 7 2 2 25:16 23 Brann 13 6 3 4 16:14 21 Vålerenga 12 5 3 4 18:17 18 Kristiansund 12 5 3 4 12:12 18 Viking 11 5 2 4 18:17 17 Haugesund 12 4 4 4 18:13 16 Rosenborg 12 4 3 5 11:15 15 Ranheim 12 4 2 6 14:18 14 Tromsø 12 4 1 7 12:19 13 Lillestrøm 12 3 3 6 10:18 12 Sarpsborg 11 2 5 4 10:12 11 Mjøndalen 12 2 5 5 17:23 11 Stabæk 10 3 1 6 7:14 10 Strømsgodset 12 2 3 7 12:21 9 B-deild: Sandefjord – Ull/Kisa ............................. 3:2  Viðar Ari Jónsson og Emil Pálsson voru ekki með liði Sandefjord. Start – Notodden ..................................... 0:3  Aron Sigurðarson spilaði allan leikinn með Start og Kristján Flóki Finnbogason kom inn á sem varamaður á 57. mínútu. Jó- hannes Harðarson er þjálfari liðsins. Raufoss – Aalesund ................................. 2:1  Hólmbert Aron Friðjónsson, Aron Elís Þrándarson og Daníel Leó Grétarsson léku allan leikinn með Aalesund. Davíð Kristján Ólafsson kom inn á 78. mínútu. Færeyjar B36 – NSÍ Runavík .................................. 1:1  Guðjón Þórðarson er þjálfari NSÍ Runa- vík. Skála – HB ................................................ 0:3  Brynjar Hlöðversson var ekki með liði HB. Heimir Guðjónsson er þjálfari liðsins. Hvíta-Rússland Isloch Minsk – BATE Borisov ................ 0:0  Willum Þór Willumsson sat allan tímann á varamannabekk BATE. Kasakstan Ordabasy – Astana .................................. 3:2  Rúnar Már Sigurjónsson var ekki með Astana í leiknum. KNATTSPYRNA þeirra riðlaðist er Stjarnan komst á bragðið. kristoferk@mbl.is Brynjar veðjaði á rétta hesta HK hafði betur gegn ÍA 2:0 þegar nýliðarnir mættust á Akranesi. ÍA hefur nú tapað þremur leikjum í röð eftir að hafa byrjað frábærlega. Brynjar Björn Gunnarsson, þjálf- ari HK, kemur vel út úr viðureign- inni gegn ÍA. Liði hans gekk vel að verjast sóknum ÍA sem gengu að miklu leyti út á fyrirgjafir og löng innköst. HK-liðið réð vel við það og ÍA gekk illa að finna glufur á vörn HK í opnu spili. Auk þess setti hann tvo leikmenn inn í byrjunarliðið frá því í síðasta leik í deildinni og skor- uðu þeir báðir, Bjarni Gunnarsson og Valgeir Valgeirsson. Sá síðar- nefndi er aðeins 17 ára gamall og átti nokkrar rispur þar sem varnar- menn ÍA lentu í vandræðum gegn honum. Skagamenn léku með fjög- urra manna vörn og nú má velta því fyrir sér hvort fimm manna vörnin henti liðinu betur. Ákafinn var til staðar hjá leikmönnum ÍA en sjálfs- traustið fer minnkandi með fleiri óhagstæðum úrslitum. kris@mbl.is Valsmenn gera allt fyrir stig „Nú snýst allt um að fá sem flest stig, hvernig svo sem við förum að því og mér er í raun alveg sama hvernig,“ sagði Haukur Páll Sig- urðsson, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, eftir 1:0 sigur á Grindavík. Leikurinn var frekar þreytulegur og jafnvel að menn væru meira hræddir við að tapa en spenntir að vinna. Eftir hlé fór þó aðeins að færast líf í tuskurnar, aðeins búið að hrista menn inni í klefanum og bæði lið tóku sig á. Valsmenn eru undir mikilli pressu en liðið sýndi á köfl- um að það kann enn fótbolta með vörnina þétta, Hauk Pál sívinnandi á miðjunni og Ólaf Karl Finsen, sem var á þönum við að hrella vörn Grindvíkinga. Pressan er öllu minni á Grindvík- ingum og þegar þeir ná að spila al- veg eins og lagt er upp með – verj- ast með aga og skynsemi undir stjórn Gunnars Þorsteinssonar fyr- irliða um allan völl en skjótast svo fram – mega liðin í deildinni vara sig. ste@mbl.is Mörkum rigndi á Akureyri Víkingar gerðu góða ferð norður á Akureyri þegar þeir sigruðu KA- menn 4:3 í frábærum fótboltaleik. Víkingar spiluðu á köflum fallegan fótbolta og gekk vel að byggja upp sóknir. KA-menn voru óvenju veikir til baka en liðið hafði bara fengið á sig tvö mörk í síðustu fimm leikjum. Það var ákveðinn vendipunktur þegar Víkingar komust í 2:4 for- ystu. Markið kom eftir umdeilda vítaspyrnu. Guðmundur Andri féll þá í baráttu við Bjarna Að- alsteinsson og vítaspyrna dæmd. Ekki voru allir á því að um réttan dóm hefði verið að ræða. KA-menn voru sérstaklega ósáttir í ljósi þess að fyrr í leiknum hefðu þeir átt að geta fengið víti. Víkingum virðist ganga afar illa að loka leikjum sínum. Liðið fékk tvisvar á sig jöfnunarmark í gær og var pressan frá KA mikil undir lok- in. Kári Árnason er á leið til Víkinga og það kemur í hans hlut að binda saman vörnina ásamt Sölva og fá ákveðna ró á liðið. sport@mbl.is Morgunblaðið/Arnþór Birkisson Ljósmynd/Þórir Tryggvason Horft til himins Sölvi Geir Ottesen einlægur í fögn- uði Víkinga gegn KA. 0:1 Alex Freyr Hilmarsson 24. 0:2 Tobias Thomsen 78. 1:2 Steven Lennon 80. I Gul spjöldKristinn Steindórsson og Hjörtur Logi Valgarðsson (FH). M Steven Lennon (FH) Davíð Þór Viðarsson (FH) FH – KR 1:2 Guðmundur Kristjánsson (FH) Beitir Ólafsson (KR) Arnþór Ingi Kristinsson (KR) Alex Freyr Hilmarsson (KR) Kristinn Jónsson (KR) Tobias Thomsen (KR) Óskar Örn Hauksson (KR) Finnur Tómas Pálmason (KR) Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson, 6. Áhorfendur: 1.930. 0:1 Telmo Castanheira 6. 1:1 Kolbeinn Þórðarson 45. 2:1 Sjálfsmark 55. 3:1 Thomas Mikkelsen 74. I Gul spjöldAlexander Helgi Sigurðarson og Viktor Örn Margeirsson (Breiða- bliki), Sigurður Arnar Magnússon, Felix Örn Friðriksson og Márcio San- tos, þjálfari (ÍBV). MM Aron Bjarnason (Breiðabliki) BREIÐABLIK – ÍBV 3:1 M Andri Rafn Yeoman (Breiðabliki) Davíð Ingvarsson (Breiðabliki) Thomas Mikkelsen (Breiðabliki) Viktor Örn Margeirsson (Breiðabl.) Jonathan Franks (ÍBV) Telmo Castanheira (ÍBV) Víðir Þorvarðarson (ÍBV) Dómari: Jóhann Ingi Jónsson, 6. Áhorfendur: 742. 1:0 Sölvi Snær Guðbjargarson 28. 1:1 Sjálfsmark 30. 2:1 Ævar Ingi Jóhannesson 48. 3:1 Alex Þór Hauksson 69. 4:1 Hilmar Árni Halldórsson 83. 5:1 Hilmar Árni Halldórsson 90. I Gul spjöldArnór Gauti Ragnarsson (Fylki). MM Hilmar Á. Halldórsson (Stjörnunni) STJARNAN – FYLKIR 5:1 M Alex Þór Hauksson (Stjörnunni) Jóhann Laxdal (Stjörnunni) Sölvi Snær Guðbjargarson (Stjörn- unni) Þorsteinn M. Ragnarsson (Stjörn- unni) Ævar Ingi Jóhannesson (Stjörn- unni) Geoffrey Castillion (Fylki) Kolbeinn Birgir Finnsson (Fylki) Dómari: Helgi Mikael Jónasson, 8. Áhorfendur: 793.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.