Alþýðublaðið - 24.12.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1919, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geíið út slí Alþýðuflokknum. £o/tskey tasambanð við ðanmörkn. eflrsfiátíð Ædseíafdíags cHeyRjavŒur veröur haldin í Bárunni laugardaginn 27. og sunnudaginn 28. þ. m. kl. 8. AðgöngumiSar verða seldir félagsmönnum. frá kl. 10—51/a báða dagana á sama stað. Húsið opnað kl. 7^/a. Fjölbreytt skemtun við allra hæfi. SRemíinefnéin. Danir ætla aðj reisa loftskeyta- stöð, sem ná á yfir Átlants- hafið, meðal annars til að koraa á loftskeytasamb. við ísland. Víðsvegar um löndin er mikið gert að því, að rannsaka nothæfi og möguleika loftskeytanna. Englendingar rannsaka nú þetta mál í ákafa og „Times" segir að fiklegt só að bráðlega náist gott skeytasamband við Ástralíu og ínuni eigi kosta meira en 30 aura íyrir orðið. Danir haía einnig séð hve mikla Þýðingu þetta muni hafa í fram- ttðinni, og hefir verið lagt fram humvarp í ríkisþinginu, þess efnis að reisa skuli stóra loftskeytastöð er nái sambandi vestur um At- lantshaf. Landsþingið hefir veitt 100,000 krónur til þessa, og er Það eigi lítið, þar sem því skal eingöngu várið til rannsókna. •lafnskjótt sem fólksþingið hefir aamþykt þessar gerðir landsþings- lns> verður sett nefnd sem skal athuga hvaða kerfi beri að nota °g semja við stóru amerísku loft- skeytafélögin um samvinnu. Slík stórstöð hefir mikla þýðingu hvað snertir sambandið við umheiminn. Nefnd þessari verður einnig falið að athuga síma- og skeytasam- band Dana við umheiminn yfir- leitt og gera tillögur um að koma þeim í hið bezta horf. Talið er víst, að athyglin bein- ist fyrst og fremst að því, að koma sem beztu loftskeytasam- bandi á milli Danmerkur og ís- lands, eins og eðlilega þarf með, eftir því sem viðskifti og samúð milli landanna eykst. Einnig verð- ur komið á sambandi við Fær- eyjar og Grænland. Þar að auki verður komið á sambandi við flest önnur lönd nær og fjær. Nýi tíminn krefst hraðari við- skifta og meiri orku, ekki sízt a£ smáþjóðunum, eigi þær að fylgj- ast með. Hálfdan. Um dagirn og Yeginn. Jólamessnr voru í Alþýðubl. í gær á 1. síðu. Símaskrána fyrir árið 1920 er verið að prenta. Eru nú síma- númer hér í höfuðstaðnum orðin á 2. þúsund og verður skift í A- og B-miðstöð; á A-miðstöð verða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.