Alþýðublaðið - 24.12.1919, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.12.1919, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Samþykt frá Hásetafélagi Reykjavíkur um laun þeirra háseta sem stunda fiskiveið- ar á mótorbátum. 1. liður. 'Sé maður ráðinn upp á hlut- dóild í afla skipsins skulu vera helmingaskifti, fái hásetar annan helminginn en útgerðarmaðurhinn; hásetar skulu borga helming af allri beitu, salti og olíu er eyðist á meðan veiðar eru stundaðar, eftir réttum reikningi; hásetar fæða sig sjálflr. Útgerðarmaður leggur til matreiðslumann og elds- neyti hásetum að kostnaðarlausu. 2. liður. Sé maður ráðinn fyrir ákveðið mánaðarkaup á þorskveiðar skal lágmarkskaup á mánuði vera kr. 300,00 og auk þess „premia“ er nemi minst kr. 1,50 af skippundi eða 250 kilógrömmum af fiski upp úr salti, enn fremur frítt fæði og matreiðslu. Gleði/eg JóH Hannes Ólafsson. G/eði/eg Jól! Veiðar/œraverzl „Geysir“, Síleðileg clóí! • • c3é£. (Bgm. ©ðésson. 3. liður. Sé maður ráðinn á hringnóta- veiði skal mánaðarkaup vera minst 300.00 kr. á mánuði og 15 au. af hverri tunnu af fyrstu söltun, einnig frítt fæði eða kr. 90 í fæð- ispeninga á mánuði og frí mat- reiðsla og eldsneyti. Á rekneta- veiðum sé „premia" 25 au. af hverri tunnu (af fyrstu söltun). Aðrir ráðningaskilmálar eins og á herpinótaveiðum. Ennfremur skulu hásetar eiga allan þann fisk er þeir draga og ókeypis salt í hann. * * Það eru tilmæli Hásetafélagsins til allra sjómanna er ráða sig sem háseta á mótorbáta, án tillits til þess, hvort þeir eru í félaginu eða ekki, að þeir ráði sig ekki fyrir lakari kjör en að framan greinir. Félagið hefir ekki getað komist að samningum fyrir þennan flokk manna fyrir þá sök að um engan fastan félagsskap er að ræða með- al mótorbátaeigenda. Fyrir hönd Hásetafélagsins. Eggert Brandsson formaður. Árni Jónsson formaður nefndarinnar. G/eði/eg Jól! Verzlunin „Skóga/oss“. Gleðileg Jól > ! „Nýhöfn“. Gleðiíeg j ól! Björn Gunnlaugsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.