Kosningablað - 25.01.1927, Side 2
hennar, og deiíur og sundrung
siða?kiftaaldarinnar það kjarn-
fóður, sem hún fékk af kraft
sinn og inögnun.
þetta er skiljanlegt, því hung-
urvofan á heiftina að móður, og
ófriðurinn er faðir hennar,' en
sundrung og deilur etu viður-
væri hennar.
Á undanförnum mannsaldri
hefur íslenzka þjóðin verið að
reytta að kveða niöur þennakynja-
draug og það leit út fyrir að það
hefði tekizt. Frá aldamótunum
síðustu oí' frant að byrjun heims-
styrjaldarinnar var íslenzka þjóö-
in á ágætu framfarasketði, einkum
að því er snertir sjávarútveginn,
,sem tók miklum blóma, aðallega
eftir stofnun íslandsbanka, sem
veitti reksturfé, hinu na.uðsynlega
aói þeirra hluta, sem gera skal,
inn í iandiö.
Ófriðurinn ntikli virtist auka
hina ágætu efnalegu framþróun
þjóöarinnar, en þið var sjón-
hverfing ein, Hann ''varð oss til
bölvunar eins og öðrum þjóðum.
Hinn mikli gróði, sem hann virt-
ist gefa, var goldinn í svikamynt
peningaverðfallsins. Breytingarn*
ar, sem þessi sjónhverfing haíði
í för með sér, voru margar og
miklar. Svó margt fólk þyrptist
t kaupstaðina, að atvinnuleysi
hlaut að koma, ef atvinnuvegirnir
hefðu ekki áframhaldandi ráð á
nyjum framkvæntdum. Lifnaðar-
hættirnir breyttust og þaríirnar
ukust, þjóðin hafði öldum saman
framleitt fiest það sjálf,. sem hún
þuriti til viðhalds bfinu. þaö get-
ur kaupstaðalýðurinn ekki, hann
verður að fá mestan liluta nauð-
synja sinna ftá útlöridurn og er
því mjög liáður erlendu verðlagi'
Frá alda öðli höfunt við vitað,
að hollur er íieimafenginn baggi,
en áður en langt um líður mun-
utn við koniast að raun um, að
óhollur er erlendur biti,
Gullöld ófriðaráranna er liðin.
Mögru kýrnar hafa étið þær feitu
og eru jafnhoraðar eftir sem áð-
ur. Atvinnuvegirnir eru komnir
í kreppu og þröngt er t búi,
jafnvel hjá ýmsum, sem auðugir
hafa verið taldir. Sjávarútvegurinn
er nauðuglega staddur og ótrygg
afkoma allra hina mörgu, sem
leitað hafa til sjávarins á liðnu
áruuum. Við verðum að fá nauð-
synjar vorar: Matinn, fötin, kolin,
olíuna og veiðarfærin frá út-
löndum og höíam ekkert til að
borga með annað en afurðir
landsins, því unt innieign hjá
öðrum þjóðum er ekki að tala,
heldur skuldir. þegar afurðirnar
falla í verði, verðum við að neita
oss um margt, sem áður var
talið sjálfsagt að njöta. Annars
hlýtur svo að fara, að fslenzkur
gjaldeyrir lækki í verði, en við
það hækka lífsnauðsynjar manna,
einkum kaupstaðarbúanna, stór-
kostlega í veröi og hungurvofan
setur aftur sití náföla mark á
aldna og unga.
Hér er ekki um hrakspár að
ræða, heldur raunveruleika, blá-
kaldan, beinharðan og miskunnar-
lausan. Einn af stórkaupstöðum
iandsins, ísafjörður, horfist nú í
augu við hungurvofuna. Hann
var fyr'r fáeinum árum einn af
blómlegustu útgerðarstöðum þessa
iands, efnahagur manna þar góð-
ur og atvinna næg. Nú eru efna-
mennirnir þar orðnir öreiga,
verzl.mir orðnar gjaldþrota, út-
ge'ðin stöðvuð, atvinnan engin
og bæjarsjóðurinn sokkiiin t
botnlaust skuldafen.
Hvergi á þessu landi hefur ver-
ið eins mikiil ófriður og sundr-
ung á slðustu árunt, cins og á
ísafirði. Hvergi hafa komnuín-
istar verið eins aðsúgsmikiir eúts
og þar. I>e;r liafa liaft völúui
þar í bæjarstjórn undanfarin ár
og fyrir kaldhæðni örlaganna er
hinn mikíi draumur kommún-
istanna, alrœði örciganna, ræzt
þar á þann sorglega og sviplega
hátt, að allir ertt að verða | r að
öreigum — og því engir aðrir til
að ráða.
Hér í Vestrnaimaeyjum hnfa
nokkurir piltar reist sér þann
seiðhjali, er Eyjablaðið nefnist, og
gala þaðsn sínar buslubænir,
predika alrccði örciganna og lat-
lausa baráttu. svo notuð séu
þcirra óbreytt orð, þeim fer
ein'- og strákunum í þjóðsögunni,
sem voru að kukla v:5 að vekja
upp draug en voru ekki hienn
til aö ráöa við hann. l'.yjabiaös-
mennirnir ganga nð seiðmanna
sið andsæiis og aftur á bak tii
þess að vekja upp hinn garrtla og
magnaða draug, hungurvofuna,
sem a að scnda á auövaldið, til
þess að kyrkja það og kremja.
Bæjarstj.kosningin, sem stendur
fyrir dyrum, mim skera úr þv>,
hvort Vestntannaeyingar treysta
þeim til að kara þann draug og
ráða við hann.
Eítir meira en mannsaldurs
hvíid glennir hungurvofan cnn
einu sinni upp innantómar augna-
tóftirnar framan í þjóðina. það
er hægt að ala hana og magna
með sundrung, flokkadráttum og
stéttaríg. En það er líka hægt
að sigr® hana, ef’allir hlutar þjóð-
arlíkamans eru samtaka, þvt sam-
taka sækist hver þraut.
Landsstjórnin er heili þjóðar-
líkamans, en sveitastjórnír ogop
inberir starfsmenn taugakerfi.
Bankarnír eru hjarta þjóðarlí-
kamans, sem dæla fjármagninu
út til hinna ýmsu Ifkamshlufa.
Atvinnufyrirtækin ertt beina-
grindin, sem heldur honum uppi.
Vinnulyðurinn eru vöðvarnir,
sem leggja til hreyfiaflið við allar
verklegar framkvæmdir. Án þess
væri líkaminn ósjálfbjarga. -
Hvernig er afstaðá Eyjablaðs-
ins gagnvart þessum hlutum þjóð-
arlíkamans? þvi er fljóísvarað,
það svívirðir iandstjórnina, dóm-
stólana og réttarfarið. það ræðst
á bankana og reynir til að veikja
þá með rógi og níði. Með því
og á annan háít reynir það að
brjóta atvinnuvegina.
það vill rtigla heilartn, tappa
blóðið út tir hjartanu og brjóta
beinin og þykist með því ætla
að vinna gagn vöðvunum —
verkamönnum og sjómönmim.
Hinn byltingasinnaði kommHft-
ismi er eitur í þjóðlíkamanuni,
sem iamar Itann, ef það næt að
læsa sig um hann. En Iamnður
líkatni er vis b-’áð hungurvofunn-
ar.
Eyjablaðið er gefið út af komnt-
únistum og hægfara jafnaðar-
mönnttm i sameiningu. Með þvi
taka þeir síðarnefndu á sig á-
byrgðina á þ?.im byltingakenn-
ingum, sem þar eru boðaðar. Ef
komnuinistarnir ver'a iil þess
tneð æsingum sínum og ófyrir-
leitr.i að vekja upp hungurvof-
una, þú bera hægfara jafnaðar-
rnehn ábyrgð á þe m draug ifka.
! 18. <b!. Eyj'ibiaðsins vnr íisti
íha'dstranna gerður að umiais-
eíni meðal annars.
Listinn var j>ar kallaður
!aitdsbankalisli« með mörgurn
orðutn f'eiuun, >em b'aðinu þc-ííi
viðeigandi að nota.
í sama b'aði segir, að auðva'd-
ið bíði e*tir hverjum eyri, sem
alþýðan eigi afiögu og leggi ittn
í bar.kaiin, »eins og olf.nn og
öfundsjúkur úlfur«, iil að -spekú-
iera* tneð.
Soltinn og öfundsjúkur i'tif-
ur heitir efiir því á má!i Evja-
blaðsins’, Itver sá, sem fii bank-
ans leiiar t. d. til að fá rekslrar-
!án til útgerðar mólorbátanna, í
öðru rnuti litið fspekúierað* hér
í Eyjum. »Eyjab!aðið« mtut hafa
það efiir báifbróður sínum »Tím-
auum«, að kalla þá »spekúianta«
sem við sjóinn búa og sjávarút-
veg stunda.
Er fróðlegt að gæta nána.r að
hverjir það eru þetta *aiðvaid«
sem »Eyjab!aðið« er að fáras! yf-
ir og sem að sögn þess grípur
hveria krónu í bankanum til að
»spekú'era> rneð.
Siærsfu viðskiftamenn bank-
ans hér muntt vera kaupféiögin
og eilthvaö af kaupmönnunum,
og þá þeir he'zt sem gera út
sjálfir og lána öörum til útgerðar.
Fess utan eru mörg báísfélög
og einstakir útgerðatmettn sem
lán fá í bankanum iil reksturs
■síns.
Kaupfélögin hafa aðalviðskifti
sín við hankann og þuría ems
þeir bera ábyrgð áþvíefkomm-
únisíum og Timaklíkunnt tekst
við næsíu þingkosningar cð fella
íhaldsstjórnina, þá sijórn, sc.u
barist hefur fyrir ab lialda uppi
verðlagi islenzkrar krónu. Ef ís-
lenzka krónan iækkar í verði,
eins og hæglega geíur orðiö,
kenuir það tyrst og fremst niö -
ur á verkamönnum og sjómönn-
um, því albtr lífsnauðsynj s hækka
þá í vcrði — rnirina og minna
'fæst fyrir hverja krónu.
þeir menn, sem þykjast vera
hægfara jafnaðarmcnn, en bráðna
J>ó eins og smér þcgnr þeir koma
í náimtnda við rauðglóandi komrn-
únista ciga ekki erindi inn í
bæjarstjórnir. Tíniarnar, sem
franumdan eru, eru svo alvar-
legir, nð það virðist ekki vera
vanþörf á að hafa haldbetra efni
í þe'rri bæjarstjórn, sem á'að
ráða til iykta vandamúlum Vesí
mannaeyja næstu 6 árin. það
því ábyrgðarhluti að kjó.sa ý
menn, sem hringsnúast nieð .
draugadanzi komniúnistanmt. |
og aðrir á lánsfé að Itá'd
þess að gcía stutt úígerð I
mörgu viðskifiamanna sinu,
Fegar lilið er á hvorltveggj!
kaupmenn ]j,i c ,v;ö ! « A n
skfia'og kavp'éiöriii þ :i sem
lána úl úlgerðar og jiann fjö’da
af úigerðarmönn m n ,'j;n og
stórum cr fá úíge ðarlán sín !ijá
ve.rzlunum þessum og kaupré-
iögttm, aö við bættum þeim ein-
stöku útgerðarinönnum og bnts-
féíögum scm skifta beiní við
bankann, þá getur að líta þetia
»auðva'd« sem . Eyjab'aðið ka!!ar
»so!tinu og öfundsjúkan úib og
vill urnfram a!t keyra í kitlinn,
Viðskiftamenn bankans nllir,
sem lán þurfa að fí eru e'íir því
sem Cyjab’aðið segir »auðva!d«
og tnóti þessu auðvaldi hamast
blaðið mcð æsingaskrifum sínurn
Práit fyrir yfirst. ndar.d' erfiða
tín a gp;a útgerðarme:;it alt cem
þdm er unt ti! að halda út bát-
um síntim í vetur, enda er ú'-
geröin tir.a úrræðið tii h'æg-æð-
is ekki eirrasía íyrir ú’gerðar-
mernina sjáifa heldur líkave ka-
menn og bygðarlagið í heild
sinni. Auðvitað verða memi að
taka fé að láni í þessu skyni, og
má þakka fyrir þegar það fcest.
En crti úlgerðarmenn sérlega
ámœlisverðir fyrir það?
Eut þeir sem reka kostnaðar-
saman og stóráhœttusáman at-
virinuveg maklegir þess að á þá
sé ráðist t optnberu b'aði rneð
óviðeigandi orðurn, fyrir það að
þeir leitast við að fá lán í bank-
P. V. G. Kolka.
Eyjabtaðið og útgérðarmenn.
Niðurrifssfefrian, •
Kosningaskrífstofa ihaldsflokksms verður opin