Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Blaðsíða 59
-49-
Þeim sem standa efst á dagskrá Þjóðarinn-
•ar. - Pjelagatal um 100. - Arstillag kr. 5. -
Stjórn skipai
Ragnhildur Pjetursd.,(form. ),
Guörún Pjetursdóttir,
Halldóra Bjarnaö.óttir,
Margrjet Jónsdóttir, Hvg.55,
Theodóra Thoroddsen.
KVENNASKOLIHN
í Reykjavík er stofnaöur 1874,í Þeim
tilgangi,"að veita ungum stúlkum,einkum
sveitastúlkum,sem litil tækifæri hafa til
að læra,tilsögn til munns og handal' Skól-
inn er í 4 "'bekkjumi' Námsgreinar: Islenskn
danskaæ,enska,landafræði,sagnfræði,stærð-
fræði.náttúrufræði,heilsufræði,eðlisfræði,
skrift,teiknun,hvítur ísaumur,utanyfirfata.
saumur,1jereftssaumur,haldýring,prjón,
söngur,- Námsmeyjar vcru siðasta skólaár
um 120. - Námstími er frá l.okt,- l.mai.
Kenslukaup yfir námstímann kr.100.-. I
skólanum eru heimavistir fyrir 50 nem.
(síðan 1909). Skólinn hefir haft' sjer-
staka húsmæöradeild síöan 1909. Skiftist
hún í 2 námsskeið á ári,annað l.okt. til
febrúarlcka,hitt frá l.marz til júniloka.
A hvoru námsskeiöi eru 12 nemendur.
Skólinn starfar á Fríkirkjuv.9, s.290.
Porstöðukona skólans er ungfrú Ingibj.H.
B jarnason, al-Þingi sm.
KVENRTETTINDAFJELAGIÐ'
stofnað 27.jan.1907,vinnur aö Því aö
ísl.konur fái fult jafnrjetti á við karl-
menn,kjörgengi og rjett til embætta og at--
vinnu með sömu skilyrðum sem Þeir, o.fl.
Stjórn skipa:
Laufey Valdemarsdóttir,(form.),