Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Page 73
-6ö
árnar er Agúst Guðmundsson, - Rafmagnsmál-
uir. 'bæóarins stýrir Rafmagnsst jórn,kosin
af lDæjarstóórn„
RAFiáAGRSVIRKJAPJgLAG REYKJAVIKUR.
er stofnað 4.júní 1926„ Tilgangur fje-
lagsins er að.V'styðja og efla atvinnu,meníi'
ingu og samheídni fjelagsmanna;hindra að
gengið sje á rjett Þeirra i atvinnu eða
öðru; vinna að Því,að atvinna f jelagsmannfi
veröi lögvernduð og að engir aðrie en f je'
lagsmenn og námsmenn stundi Þær atvinnu-
greinar,er geröar eru að skilyrði fyrir
inntöku í fjelagið",- Arstillag er ákveð-
iö á hverjum aðalfundi,- Pjelagatala 27.
Stjórn skipa:
Hallgr. Bachmann,(form.).
Ögm. Sigurðsson,(gjaldk.).
Guðm. Þorsteinsson, (rit.).
RANRSOKNARSTOFA RlKISIMS.
er stofnsett árið I906;er á Hverfisg.
44B.- Forstööumaður Trausti Olafsson,efna
fræðingur. SímÍL 297.
RAUÐI KROSS ISLANDS,
sem er deild úr alÞjóðafjelaginu Rauði
Krossinn,var stofnaður hjer 10„des.l924.
Tilgangur ísl„deildarinnar er m.a„sá;að
koma hjúkrun sjúkra,Þar sem Þess er Þörf,
í hetra horf en verið héfir og veita al-
menna fræðslu i Þeim efnum,og í Því skyni
gengist fyrir að haldin væru námskeið.Hef--
ir hjúkrunarkonur í Þjónustu sinni,- Tala
meðlima er um 1400.- Iðgjöld fjelagsmanna
eru: Lægst kr.5,- árstillag, æfitillag kr,