Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Blaðsíða 62
-52-
L Kaaber og Georg Olafsson.
Aöalbókari: Richard Torfason.
Aðalfjehiröir: Jón Pálsson;fjehiröir:
J A,Johnson.
LANDSBOKASAFNIÐ
Stofnað áriö 1818. Það var taliö aö
eiga,um síðustu áramót,116.520 hindi af
hókum og 7821 hindi af handritum.- Notkun
safnsins 1926: A lestrarsal voru lánuð
16165 hindi af hókum og 4892 hindi af
handritum. Lesendur 15863. Af útlánssal
voru lánuð 3900 hindi 489 mönnum.- Lestr-
arsalur er opinn alla virka daga kl.1-7
e.h. Otlánssalur kl.1-3 e.h.
Landshókavörður: Guðm. Finnhogason,dr.
1, hókavörður: Arni Pálsson,cand.
2. hókavöröur: Hallgr.Hallgrímss. jmeist,
Aðstoðarhókav. : Pjetur Sigurðsson,meis',
LANDSSPITALASJOÐUR,
er mjmdaður af alm. samskotum fyrir
forgöngu kvenna,sem minnast vilja feng-
inna stpórnmálarjettinda 19.júní 1915,með
hví að stuðla aö Því,aö komið verði upp
landsspítala. Sjóðurinn er stofnaður 19.
júní 1916 og skipulagsskrá hans staöf.24.
nóv. s. á. - Um áramót 1926-27 hafði sjóön--
um áskotnast alls um 312 Þús.kr. ,en af
h-onum hefir verið eytt til hyggingar landí
spítalans,síðan haustið 1925, 189 Þús.kr.
Stjórn sjóðsins-skipa nú:
Ungfrú'Ingihj.H Bjarnason,(form.),
ungfrú Inga- L Lárusdóttir, (rit. ).
frú Ágústa Sigfúsdóttir,(gjaldk.),
frú Elín Jónatansdóttir,
frs, Hólmfríður Rósenkranz,
frú Jónína Jónatansdóttir,
frú.Lk,ufóy Vilhjálmsdóttir,