Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Blaðsíða 94
-84-
U kansl. Plosi Sigurðsson,
U5v t. Kristjana Benediktsdóttir,
U,g,u st, Ágúst Jónsson,
U,g.k, Þórður Bjarnason,
U.gúb, Jón Brynjólfsson,
U rit„ Jóh.Ögm,Oddsson,
U,gj.keri Sigurður Jónsson,
U.kap. Rich, Torfason.
Reglulegir fundir tvisvar á ári.
UNGLINGASKOLI ÁSGRIMS iviAGNUSSORAR
er stofnaður af Ásgr.Magnússyni kenn-
ara árið 1909. - Skólastofur í Bergstr.3.
Skólastftóri er Isleifur Jónsson.- Náms-
greinar: Islenska, enska, danska og reikn-
ingur. Auk Þess við og vjð fyrirlestrar un
ýms fræði.- Kenslukaup kr085.- yfir vetur-
inn.
VATNSNBFNDIN
1 Reykjavík hefir á hendi umsjón og
stjórn vatnsveitunnar. Hana skipa nú:
Borgarstjóri,
Björn Olafsson,
HalLbjörn Halldórsson,
Hallgrímur Benediktsson,
Jónata.n Þorsteinsson,
VEÐURS'TOFAN,
a Skólavörðust.,opin kl.8 árd. til kl.
7 síðd - Fyrirspurnum um veður svarað ven;
lega kl. 8-|—12 árd. og kl. 3-7 siöd. - Veður-
fregnir og veðurspar eru gefnar út kvölds
og morgna.og mánaðarritið: Veðráttan,sem
menn geta gerst áskrifendur að.- Forstööu-
maöur er Þorkell Þorkelsson.- Veðurfræð-
u