Jarðvöðull - 30.10.1926, Page 6

Jarðvöðull - 30.10.1926, Page 6
-2~ í honum en Þa6 er aö áhugamáluni voriun lýt- ur,svo sem: Sögur,1jóó,auglýsingar og frjettir úr -umhverfinu. Myndir getur komiö til mála aö hann flytji. 20 októher 1926„ Jakoh 0.Pjetursson0Þorsteinn Matthiasson. Ari Gíslason. Arnhjörn Sigurgeirsson. UM BtfNING KVENNA. ' Um Þetta hefur oft veriö rætt,en aldrei of m.ikið um Þaö ritaö. Nú er "búningur fólks orðinn svo fjölhreittur;aö Þeir menn,sem öllu vilja halda í gamla horfinu og hafa alt sem fáhreyttast,geta ekki látiö Þaö óumtalað. En jeg vil nú fara nokkrum orö- um um húning kvenfólksins og segja mitt álit um hann. Jeg skal taka Þao fram strax aö mjer Þykir fegurðartilfinning kvenfólks ins hafa stórum hatnað á síöustu 20 árum. Og í rauninni er hún altaf aö hatna.Klæön- aðurinn sem gömlu konurnar hárUjOg hera margar enn,peysufötin;er hræðiiega ljótur En nýji húningurinn;ljetti og Þunni5er sá langfegursti og eölilegasti sem meyjarnar geta horiö. I Þessum búningi eru Þær hin sanna ímynd englanna,eins og málararnir og skáldin hugsa &jer Þá.Því Þeir eru ætíð hjer um hil naktir„hafa aðeins Þunna slæðu yfir sjer í mesta lagi. En hvenær hafið Þjer sjeö mynd. af engli 1 peysufötum eöa öðrum svo kauöalegum og Þunglamalegum hún- ingi? Þaö er sjálfsagt að meyjarnar,sem eru jarðneskir englar,líki eftir hinum himnesku kollegum sínum í kls^öahuröi. Hver getur láö Þeim Það? Og málararnirSlista-

x

Jarðvöðull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jarðvöðull
https://timarit.is/publication/1363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.