Jarðvöðull - 30.10.1926, Side 7
-3-
mennirnir sem hafa allra manna nœmasta
fegnröartilfinningu,mála ætíö fegurstn
meyjamyndirnar án klœöa,eöa hví sem næst
Því í gegnum fötin er auðvitað ilt aö
greina hina classisku fegurð kvenfólksins,
Nei,kagru hræðuri Viö veröum að gjöra
alt sem í okkar valdi stendur til Þess aö
kvenfólkið fari ekki að klæöa sig vaömáli
eða öörum Þylekum og klúrum fötuta. Það er
kví svo ósamhoðiö. En keppum að Því aö fá
hað til að ganga svo fáklætt sem auöiö er
hvi Þá fyrst kemur hin sanna engilmynd
hess í ljós.
Jakoh Ö,Pjetursson.
TIL DUKSINS.
Grammatíkus Brýnslu-Björn,
hlessun ætíö hljóttu,
eigðu konu og 8 hörn,
auös og gleði njóttu. — frá Joht
AUGLfSingar.
Jeg unð.irritaöur kenni hárgreiöuspil í
vetur,ef nægileg Þátttaka fsest. Kenslugjal|d
lágt. Mig er aö hitta heima frá kl011-12
síðd.alla virka daga.
Jakoh ö.Pjetursson.
Laufásveg 60.
' Jeg undirritaöur kenni ástarjátninga-
fræði í vetur Þótt erigin Þátttaka fáist.
Jeg á heima á öðinshanagötu 32,en er alð.rei
heima.
____________________Api Gislason._________