Jarðvöðull - 30.10.1926, Side 8
-4-
Tapast hefur ein "Capstan"-sigaretta í
grend við Reykjavík„ Skilvís finnandi er
"beðinn að reykja hana ekki,heldur skila
henni á afgr„blaðsins,gegn ríflegum fund-
arlaunum*
RITPREGN.
Sig.Helgason: Urðardómur„
Saga-Eimreiðin 1926„
Sigurður Helgason er ungur fithöfundur
og er Þessi saga hin fyrsta er hann send-
ir út á meðal okkar mannanna. Viö Þekkj-
um öll höfundinn og ætla. jeg Því ekki að
lýsa honum neitt ,heldur- taka sögu hans til.
umsagnar.
Sagan er að mínum dómi,í heild sinni,
mjög góð sem frumsmíöi og víða er Þar kom-•
ist vel að orði, Þórður-söguhetjan-er
glögg og heilsteypt persóna og er lýsing-
i in á honum og háttum hans mjög eölileg,en
auösjeð er að sagan gerist fyrir nokkr-um
árum siöan,s„h.hrennivinskút Þóröar, Sun-
um-sem hafa talaö um söguna við nig,-Þyk-
Ir dimt yfir henni,en jeg er á öðru máli„
Nú á seinni tinun er alt látið fara í
hundana i endann á sögunun. Menn deyja,
veröa vitstola,rjúfa eiöa o„s„frv„ Þannig
finst flestun yngri rithöfundum að sögurn-
ar eigi aö enda,en Sigurður fer ekki aö
Þeirra dani. Saga hans er auösjáanlega
ekki öpuö eftir sögum slíkra rithöfunda.
Síðasta málsgrein sögunnar hlpóðar Þannig:
"Priöarhlær var yfir litla hýlinu Þarn£
efst í dalnum"„ Að sliku niðurlagi á sögu
reðjast m;jer mætavel.og vissulega er