Silkisokkurinn - 10.10.1927, Blaðsíða 7

Silkisokkurinn - 10.10.1927, Blaðsíða 7
-3- Vjer höfum nú, við Þetta viðtal, snúist á sveif með Arnbimi og getum ekki hugsð til að Danir fái GrænlancL Miljónir biða okkar í Grænlandshafi, Þó að við fleygjum ' öllu, sem við veiðimi, nema fáeinuih lúðukóðum. Tugir miljóna ef við erum nýtnir og hirð um alt, sem á öngulinn bitur. Það er okkar einlæg ósk, að sem flestir bregði sjer á fiskveiðar Þang- að næsta sumar. G Á T A . "Hvað er Það sem altaf 6tyttist, Þangað til Það hverfur alveg?" Ráðningar sendist ritstjóranum fyrir 15. okt. n. k. NEFNDARSKIPANIR . Þriðji bekkur tók til starfa nú fyrir helgina. Er hann nú að nafni til skiftur i 2 deildir:stærð- fræðideild og máladeild. En Þar eð aóeins 3 menn eru i stærðfraðideildinni, Þeir Aðalsteinn,Arnbjörr og Olavo, Þá vinna báðar saman. Á fundi, sem hald- inn var i byrjun skólaárs, voru nauðsynlegar nefnd- ir skipaðar og eftirlitsmenn. I lof'træstingarnefnd hlutu kostnihgu:' Ingibjörg Jónsdóttir,Helgi Tryggva- son+ og Hlöðver Sigurðsson. Til að loka gluggum og vemda Þannig heilsufarið bauð sig fram Priðrik Jón asson úr I.R. , en var Þó ekki kosinn. Méðhjálpari i úrlausnum óleysanlegra reikningsdsana var kosinn : Aðalsteinn Hallsson. Varamaður ef til ksemi: Ingi- björg. Varalögregla Þegar kennara vantar: Böðvar Guðjónsson og Ari'Gislason. En Þar sem Þeir voru kssnir, er búist við, aö lögrégluna Þurfi ekki.Til að halda uppi nauðsynlegum hávaða i handavinnutim- um: Valdemar pálsson og Björn Sigfússon. Eftirlits- maður blikkara: Sigurst. Magnússon. Giænlandskon- -^Hann lenti nú annars i öðrum bekk.

x

Silkisokkurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Silkisokkurinn
https://timarit.is/publication/1364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.