Silkisokkurinn - 10.10.1927, Blaðsíða 9

Silkisokkurinn - 10.10.1927, Blaðsíða 9
-5- högustu burstasmiðirnir,, Trjesmiði á bekkurinn fáa góða, en blikkara marga og er Það fyrir mestu, Pram tíð hans er björt, Þó að kveneklan skyggi á horf- umar, og synir hans og dætur horfa örugg frá á Sigurbrautina rósum stráða, Stór-Lygari 3. bekkjar, SVARTAR PJAÐRIR MAR Ní JU. I. Regar silin dvelur bak við skuggaleg ský, Þá er hún með Frissa aö finna að Því, hvað Ingibjörg glamrar gluggunum í„ Þegar sólin dvelur bak við dapurleg ský, Þá er hún með Sigursteini að syrgja yfir Því, hve mikið er blikkað bekkjunum x. Þegar sólin dvelur'bak við dreymandi ský, Þá er'hún að ræða við Ragnar út af Því, hvað vangadansinn útbreiðist veröldinni' í. Þegar sólin 1jórnar gegnum litfögur ský, Þá er hún að emja með Ambirni yfir Því, að Eskimóar skuli ganga skinnbrókum í. II. Þinn líkami er fagur, sem litil mús, en sálin er feiknastór færilús. Peli. 0 0

x

Silkisokkurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Silkisokkurinn
https://timarit.is/publication/1364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.