Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.05.1990, Blaðsíða 14
12
Sveitarsjóðareikningar 1979-1981
6. yfirlit. Hlutfallslegur samanburður á tekjum
sveitarfélaga á hvern íbúa 1979-1981, %
Landið Höfuð- borgar- svæðið Önnur sveitarfélög með fleiri en 3000 íbúa Sveitarfélög með 1000- 3000 íbúa Sveitarfélög með 400- 999 íbúa Sveitarfélög með færri en 400 íbúa
Árið 1979
Heildartekjur 100,0 109,3 100,3 102,2 85,6 64,3
Skatttekjur 100,0 106,0 101,8 100,1 93^9 74,2
Beinir skattar 100,0 103,5 104,7 100,2 96,3 79 6
Óbeinir skattar 100,0 109,6 97,7 99,9 90,4 66 4
Þjónustutekjur 100,0 125,6 84,7 93,5 53,8 40,5
Framlög til fjárfestingar 100,0 98,9 111,5 143,5 101,1 46,4
Árið 1980
Heildartekjur 100,0 109,6 98,4 104,8 86,8 62,2
Skatttekjur 100,0 106,1 102,3 100,7 94,0 72,1
Beinir skattar 100,0 104,4 104,6 103,0 96,7 72 4
Óbeinir skattar 100,0 108,4 99,0 97,5 90,4 71 8
Þjónustutekjur 100,0 126,2 83,9 94,3 55,4 36,2
Framlög til fjárfestingar 100,0 102,6 89,2 159,9 112^6 37,0
Árið 1981
Heildartekjur 100,0 108,7 98,0 108,0 88,5 61,7
Skatttekjur 100,0 105,1 103,8 102,6 94,5 71,6
Beinir skattar 100,0 103,0 107,7 105,5 98,1 70 3
Óbeinir skattar 100,0 107,9 98,5 98,6 89,6 73 4
Þjónustutekjur 100,0 129,6 77,3 92,5 53,3 32,4
Framlög til fjárfestingar 100,0 100,5 90,2 165,2 113,2 39,9
6. yfirlit auðveldar frekari samanburð á helstu
tekjustofnum sveitarfélaganna á tímabilinu 1979-1981.
Anð 1979 reyndust heildartekjur á íbúa hjá sveitar-
félögum á höfuðborgarsvæðinu 9,3% hærri en að
meðaltali fyrir landið allt og var þetta hlutfall svipað
næstu tvö ár. Meðaltekjur minnstu sveitarfélaganna á
fbúa reyndust allnokkru lægri eða 64,3% af lands-
meðaltalinu árið 1979 og ívið lægri seinni tvö árin.
Gjöld sveitarfélaga 1979-1981. Upplýsingar um
útgjöld sveitarfélaga miðast einkum við skiptingu þeirra
á málaflokka. í sumum tilvikum em útgjöldin að hluta
til endurgreidd af ríkissjóði til sérstakra verkefna sem
hluti ríkisins í stofnkostnaði eða endurgreiðsla á
hlutdeild þess í rekstrarkostnaði tiltekinna verkefha. Er
hér einkum um að ræða þátttöku ríkisins í útgjöldum til
félags-, heilbrigðis-, samgöngu- og menntamála.
Útgjöld sveitarfélaga á árunum 1979-1981 til hinna
ýmsu málaflokka em sýnd í 7. yfirliti.