Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.05.1990, Blaðsíða 20
18
Sveitarsjóðareikningar 1979-1981
12. yfirlit. Vísbendingar um fjármál sveitarfélaga 1979-1981
Höfuð- Önnur sveitarfélög Sveitarfélög Sveitarfélög Sveitarfélög
borgar- með fleiri með 1000- með 400- með færri
Landið svæðið en 3000 íbúa 3000 íbúa 999 íbúa en 400 íbúa
Árið 1979
Tekjujöfnuður pr. íbúa í kr. ... 138 305 81 -366 -235 164
Tekjur sem % af
eignum 29,6 22,5 56,5 43,4 52,0 65,8
skuldum 375,7 675,4 302,1 177,4 173,3 304,2
eigin fé 32,2 23,3 69,6 57,4 74,3 83,9
Árið 1980
Tekjujöfnuður pr. íbúa í kr. ... - 305 -343 - 218 -596 -390 76
Tekjur sem % af
eignum 27,8 20,6 58,3 47,7 47,1 62,5
skuldum 367,0 657,0 285,1 194,6 177,9 238,0
eigin fé 30,0 21,3 73,2 63,2 64,0 84,8
ÁriÖ 1981
Tekjujöfnuður pr. íbúa f kr. ... - 180 91 - 488 -836 - 861 95
Tekjur sem % af
eignum 25,5 18,6 50,8 51,7 46,3 64,6
skuldum 351,1 605,3 265,1 209,1 164,1 235,6
eigin fé 27,5 19,2 62,8 68,7 64,5 88,9
2. Úrvinnsla gagna og skýringar við töflur
Processing of data and explanatory notes to the tables
Fyrri úrvinnslur og útgáfur Hagstofu. Eins og
fyrr sagði er þessi hagskýrsla framhald af fyrri ritum
Hagstofunnar um þetta efni, en þau ná allt aftur til
ársins 1952. Næst á undan þessu hefti komu út
“Sveitarsjóðareikningar 1978” á árinu 1983. Öfugt við
það sem tíðkaðist í þessum útgáfum fyrir árin ffá 1963,
tók það hefti aðeins til eins árs en ekki þriggja. Astæða
þess var sú að ffá 1979 var tekið í notkun nýtt og mikið
breytt ársreikningsform sveitarfélaga sem sniðið var
eftir nýjum bókhaldslykli fyrir sveitarfélög. Var hann
saminn af sérstakri bókhaldsnefnd á vegum Sambands
íslenskra sveitarfélaga í þeim tilgangi að koma á
samræmi í bókhaldi og reikningsskilagerð.
Form það til reikningsskila sveitarfélaga, sem vék
fyrir nýju formi 1979, var tekið í notkun ffá og með
reikningsárinu 1963. Allar töflur í heftum
Sveitarsjóðareikninga ffá 1963 til 1979 fylgdu ramma
þess reikningsforms. Það var að mörgu leyti ffábrugðið
enn eldri eyðublöðum Hagstofunnar til þessara nota.
Þau vom öll við það miðuð, að ársreikningar væm
færðir með eins konar sjóðsreikningsfyrirkomulagi.
Með nýju eyðublaði 1963 voru rekstrarreikningur og
hafði marga kosti fram yfir hið eldra, ekki síst þann að
rekstramiðurstaða ársins var dregin fram í sérstökum
lið, en svo hafði ekki verið áður. Þá var eyðublaðið ffá
1963 ffábmgðið hinu eldra að því er varðaði flokkun
tekna og útgjalda. Samkvæmt því skyldu og allir liðir
á rekstrarreikningi sýna nettófjárhæðir, þ.e. tilfærslur
til rekstrar og fjárfestingar skyldu dragast frá
viðkomandi útgjaldalið en vom ekki sýndar í tekjuhlið
rekstrarreiknings.
Bókhaldslykill Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Grundvallarlykill hins samræmda bókhalds hefur 8
sæti. Fyrstu tvö sæti lykilsins sýna málaflokka og
bókhaldseiningar sveitarsjóðs. Þau em bundin fyrir öU
sveitarfélög. Næstu tvö sæti em notuð til sundurliðunar
í deildir og starfsemisþætti. Næstu þijú sæti lykilsins
(5.-7.) eru til sundurliðunar á tegundir útgjalda og
tekna. Síðasta sæti bókhaldslykilsins, 8. sætið, er notað
tU flokkunar á tekjum og gjöldum á rekstur, gjaldfærða
fjárfestingu og eignfærða fjárfestingu.
Arsreikningsform Hagstofu fylgir
bókhaldslyklinum en er ekki jafn sundurliðað. Það