Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.02.1993, Síða 10

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.02.1993, Síða 10
Sveitarsjóðareikningar 1989 Árið 1989 var tæplega 2 milljarða króna tekjuhalli hjá sveitarfélögum í heild og svarar það til um 0,6% af lands- framleiðslu ársins. Er hér um mun lakari afkomu að ræða en flest árin á undan er afkoma sveitarfélaganna var sem næst í jöfnuði. Árið 1989 námu heildartekjur sveitarfélaga tæpum 10% af landsframleiðslu ársins og heildargjöld um 10,5%. Á árabilinu 1979-1988 mældist umfang sveitarfélaganna 9- 10% af landframleiðslu hvers árs og hefur Jþað jafngilt röskum fjórðungi af umfangi hins opinbera. Á sama tíma jókst landsframleiðslan verulega að raungildi eða um rúman fjórðung. Tekjur sveitarfélaganna eru af þrennum toga, þ.e. skatt- tekjur, eigin rekstrartekjur og framlög frá öðrum. Síðasttaldi tekjustofninn kemur aðallega frá ríkinu og er vegna greiðslu á hlutdeild þess í sameiginlegum verkefnum með sveitar- félögum. I þeim yfirlitum, sem hér eru sýnd, er hugtakið þjónustutekjur notað sem samheiti fyrir eigin rekstrartekjur sveitarfélaga af veittri þjónustu auk framlaga frá öðrum til rekstrar, svo sem vegna kostnaðarhlutdeildar annarra í sameiginlegum rekstri. Af útgjöldum sveitarfélaganna renna um þrír fjórðu hlutar til rekstrar- og fjármagnskostnaðar og um fjórðungur til fjárfestingár. Þessi hlutföll hafa haldist nokkuð stöðug á undanförnum árum, en árið 1989 var hlutfall fjárfestingar með hæsta móti eða um 29% af heildarútgjöldunum. Afkoma sveitarfélaga er afar mismunandi. Þar sem þau eru mjög breytileg að stærð, legu og íbúafjölda er erfitt að finna hentugan mælikvarða til að bera fjármál þeirra saman með góðu móti. Til að fá vísbendingu um mismunandi afkomu þeirra eru hér dregnar fram ýmsar upplýsingar um tekjur og gjöld sveitarfélaga á hvem íbúa þeirra. Þetta kemur fram í 2. y firliti en þar em sveitarfélög með s vipaðan íbúafjölda flokkuð saman og afkoma þeirra sýnd á hvern íbúa í samanburði við önnur sveitarfélög. 2. yflrlit. Afkoma sveitarfélaga á hvern íbúa 1988 og 1989 Table 2. Local government finances pr. inhabitant by size of municipalities 1988 and 1989 í krónum á verðlagi hvers árs Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda ISK at current prices Allt borgar- Other municipalities with number ofinhab. Whole Capital 1.000- 400- country region >3.000 3.000 999 <400 Árið 1988: 1988 Fjöldi sveitarfélaga 214 9 7 20 26 152 Number of municipalities Fjöldi íbúa 1. desember 251.690 141.938 41.099 30.192 15.373 23.088 Number of inhabitants % af íbúafjölda landsins 100,0 56,4 16,3 12,0 6,1 9,2 Per cent ofwhole country Heildartekjnr 97.961 103.776 94.886 102.659 94.193 64.053 Total revenue Heildargjöld -98.971 -101.220 -102.122 -110.680 -99.763 -63.693 Total expenditure Tekjujöfnuður -1.009 2.556 -7.236 -8.020 -5.570 360 Revenue balance Árið 1989: 1989 Fjöldi sveitarfélaga 213 9 7 20 22 155 Number of municipalities Fjöldi íbúa 1. desember 253.430 143.794 41.407 30.336 13.682 24.211 Number of inhabitants % af íbúafjölda landsins 100,0 56,7 16,3 12,0 5,4 9,6 Per cent ofwhole country Heildartekjur 119.497 123.999 118.712 128.220 116.112 85.080 Total revenue Heildargjöld -126.678 -130.248 -129.035 -140.604 -120.626 -87.418 Total expenditure Tekjujöfnuður -7.181 -6.248 -10.323 -12.384 -4.514 -2.337 Revenue balance Nominal percentage change Breyting 1987-1988, %: 1987-19889 Heildartekjur 34,6 36,5 30,7 34,8 29,7 29,0 Total revenue Heildargjöld 33,3 36,2 30,1 25,7 29,7 35,0 Total expenditure Nominal percentage change Breyting 1988-1989, %: 1988-1989'i Heildartekjur 22,0 19,5 25,1 24,9 23,3 32,8 Total revenue Heildargjöld 28,0 28,7 26,4 27,0 20,9 37,2 Total expenditure Til samanburðar má nefna að vísitala framfærslukostnaðar hækkaði að meðaltali um 25,5% milli áranna 1987 og 1988 og um 21,1% milli áranna 1988 og 1989. Forlhc sake ofcomparison it can he mentionrd that the consumerprice index rose by25.5 per cenl between 1987 cutd 1988and bv 21.1 per cent between 1988 and 1989.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.