Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.02.1993, Page 12

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.02.1993, Page 12
10 Sveitarsjóðareikningar 1989 Hreyfingar á efnahagsliðum sveitarfélaga voru að mestu í jafnvægi árið 1989. Hér á eftir verður fjallað sérstaklega um tekjur, gjöld og efnahag sveitarfélaga, bæði með tilliti til heildarumsvifa þeirra og umsvifa á hvern fbúa eftir stærð sveitarfélaga á sama hátt og g'ert var hér að framan. Tekjur sveitarfélaga 1989. Heildartekjur sveitarfélaga námu tæpum 10% af landsframleiðslu á árinu 1989 og var samsetning þeirra mjög svipuð og árið á undan. Tekjurnar jukust að raungildi um 1,4% sé tekið mið af breytingum framfærsluvísitölunnar. Skatttekjur voru sem fyrr meginuppistaðan í tekjuöflun sveitarfélaganna eða sem nemur um tveimur þriðju hlutum. Er það nokkru lægra hlutfall en hjá ríkissjóði. Beinir skattar vega mun þyngra í tekjuöflun sveitarfélaga en rfkissjóðs. Arið 1989 námu beinir skattar sveitarfélaga um 60% af skatttekjum þeirra og hefur það hlutfall verið mjög stöðugt um árabil. Hlutdeild beinna skatta af skatttekjum rfkissjóðs hefur verið um fimmtung. Sveitarfélög hafa einnig ýmsar eigin tekjur af starfsemi sinni sem og framlög frá öðrum bæði til rekstrar og fjárfestingar, einkum frá ríkissjóði vegna hlutdeildar í kostnaði af sameiginlegri starfsemi. 4. yfirlit sýnir tekjur sveitarfélaganna og hvernig þær skiptast. 4. yflrlit. Tekjur sveitarfélaga 1988 og 1989 Table 4. Local govemment revenue 1988 and 1989 Millj. króna á verðlagi hvers árs Million ISK at current prices Hlutfallstölur, % Percentage break-down 1988 1989 1988 1989 Heildartekjur 24.657 30.284 100,0 100,0 Total revenue Skatttekjur 16.475 19.993 66,8 66,0 Tax revenue Beinir skattar 10.031 12.055 40,7 39,8 Direct taxes Utsvör 10.031 12.055 40,7 39,8 Municipal income tax Obeinir skattar 6.444 7.938 26,1 26,2 Indirect taxes Fasteignaskattar 2.453 3.133 9,9 10,3 Real estate tax Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 1.096 1.244 4,4 4,1 Municipal Equalization Fund Aðstöðugjöld 2.839 3.419 11,5 11,3 Business tax Aðrir óbeinir skattar 56 142 0,2 0,5 Other Þjónustutekjur 3.769 4.864 15,3 16,1 Service revenue Vaxtatekjur 1.138 1.522 4,6 5,0 Interest Tekjur til fjárfestingar 2.632 3.091 10,7 10,2 Capital transfers received Ýmsar tekjur 643 814 2,6 2,7 Miscellaneous Hlutdeildeinstakratekjustofnaíheildartekjumsveitarfélaga var tiltölulega svipuð bæði árin. Sé hún skoðuð í samhengi við fyrri skýrslur Hagstofunnar má sjá að samsetningin breytist lftils háttar. Skýrastþærbreytingareinkumafbreyttri verkaskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga, íhlutun rfkisins í lögbundin framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og upptöku staðgreiðslukerfis tekjuskatta einstaklinga í ársbyrjun 1988. í 5. yfirliti er sýnd frekari greining á þjónustutekjum sveitarfélaga og innkomnum framlögum til fjárfestingar með tilliti til þess hvernig þessar tekjur hafa komið inn og gengið upp í útgjöld sveitarfélaga til hinna ýmsu málaflokka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.