Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Síða 14
12
Sveitarsjóðareikningar 1999
verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í ársbyrjun 1990 lækkaði
hlutfallið enn frekar. Eftir það hækkaði hlutfallið á ný og
hefur það verið um 30% af heildartekjum sveitarfélaga
síðustu átta árin.
Gjöld sveitarfélaga
A undanfömum árum hafa gj öld sveitarfélaga aukist töluvert,
einkum eftir að sveitarfélögin tóku við rekstri gmnnskólans
áárinu 1996. Árið 1997jukustgjöldinum 18,6%aðraungildi
frá árinu á undan miðað við vísitölu ney sluverðs og árið 1998
jukust þau um 11,6%.
Gjöld sveitarfélaga jukust einnig mikið á árinu 1999,
fjórða árið í röð. Gjöldin námu alls 11,8% af vergri lands-
framleiðslu á árinu 1999 og er það óbreytt hlutfall frá árinu
á undan. Heildargjöld jukust um 5,9 milljarða króna að
nafnvirði milli ára eða um 5,2% að raungildi miðað við
vísitölu neysluverðs. Rekstrargjöld jukust um 7,5% að raun-
gildi og fjárfesting um 1,3%, en fjármagnskostnaður dróst
saman um 18,6%.
Upplýsingar um gjöld sveitarfélaga miðast einkum við
skiptingu þeirra á málaflokka. Fram hefur komið að í sumum
tilvikum eru gjöldin að hluta endurgreidd af ríkissjóði vegna
6. yfirlit. Gjöld sveitarfélaga 1998-1999
Summary 6. Local govemment expenditure 1998-1999
Milljónir króna á verðlagi hvers árs Million ISK at current prices Hlutfallstölur Breakdown %
1998 1999 1998 1999
Heildargjöld 68.073 74.014 100,0 100,0 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 50.085 55.680 73,6 75,2 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 2.504 2.107 3,7 2,8 Interest
Verg fjárfesting 15.485 16.227 22,7 21,9 Gross investment
Útgjöld eftir málaflokkum 68.073 74.014 100,0 100,0 Expenditure by function
Yfirstjórn 2.878 3.118 4,2 4,2 Administration
Verg rekstrargjöld 2.642 2.872 3,9 3,9 Operational outlays
Verg fjárfesting 236 245 0,3 0,3 Gross investment
Félagsþjónusta 13.651 14.996 20,1 20,3 Social services
Verg rekstrargjöld 12.176 13.643 17,9 18,4 Operational outlays
Verg fjárfesting 1.476 1.354 2,2 1,8 Gross investment
Heilbrigðismál 493 452 0,7 0,6 Health
Verg rekstrargjöld 326 367 0,5 0,5 Operational outlays
Verg fjárfesting 167 85 0,2 0,1 Gross investment
Frœðslumál 20.543 22.515 30,2 30,4 Education
Verg rekstrargjöld 16.258 18.141 23,9 24,5 Operational outlays
Verg fjárfesting 4.285 4.374 6,3 5,9 Gross investment
Menningarmál, íþróttir og útivist 8.091 8.994 11,9 12,2 Culture, sports and recreation
Verg rekstrargjöld 5.796 6.409 8,5 8,7 Operational outlays
Verg fjárfesting 2.294 2.585 3,4 3,5 Gross investment
Hreinlœtismál 1.918 1.935 2,8 2,6 Sanitary ajfairs
Verg rekstrargjöld 1.836 1.890 2,7 2,6 Operational outlays
Verg fjárfesting 81 45 0,1 0,1 Gross investment
Gatnagerð og umferðarmál 6.744 7.108 9,9 9,6 Road construction and traffic
Verg rekstrargjöld 2.648 2.722 3,9 3,7 Operational outlays
Verg fjárfesting 4.097 4.386 6,0 5,9 Gross investment
Atvinnumál 913 798 1,3 1,1 Industries
Verg rekstrargjöld 716 619 1,1 0,8 Operational outlays
Verg fjárfesting 198 179 0,3 0,2 Gross investment
Fjármagnskostnaður 2.504 2.107 3,7 2,8 Interest
Önnur útgjöld 10.338 11.992 15,2 16,2 Other expenditure
Verg rekstrargjöld 7.686 9.018 11,3 12,2 Operational outlays
Verg fjárfesting 2.652 2.974 3,9 4,0 Gross investment