Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Blaðsíða 11
Sveitarsjóðareikningar 1999 9 fram hjá sveitarfélögum eingöngu sá hluti af fjármálum Jöfnunarsjóðs, sem varðar samskipti hans við þau, en fyrirgreiðsla sjóðsins við aðra aðila er ekki meðtalin. Afkoma sveitarfélaga 1999 í þessari skýrslu um fjármál sveitarfélaga á árinu 1999 er í yfirlitstöflum reynt að sýna þau í samhengi við afkomu þeirra árið á undan. Með því móti fæst gleggri mynd en ella af helstu breytingum sem urðu á fjárhag sveitarfélaganna á árinu 1999. Annarsvegarerfjallaðumsveitarfélöginíheild, hins vegar borin saman íjármál þeirra á íbúa miðað við mismunandi flokkun sveitarfélaga. Fjárhagur sveitarfélaga í heild Niðurstöðutölur um fjármál sveitarfélaga á árinu 1999 sýna bæði minni tekjuhalla og lánsfjárþörf en árið á undan. Tekjur sveitarfélaga jukust á milli ára um 11,9% eða um 8.2% að raungildi og gjöld um 8,7% eða um 5,2% að raungildi. Verðlagsbreytingar eru hér miðaðar við vísitölu neysluverðs sem hækkaði um 3,4% frá 1998 til 1999. Heildargjöld umfram heildartekjur námu 2,9 milljörðum króna og svarar hallinntil0,5% afvergri landsframleiðslu. Hreinlánsfjárþörf sveitarfélaganna var 3,0 milljarðar króna eða 0,5% af landsframleiðslu. Afkoma sveitarfélaga á árinu 1999 varþví nokkru hagstæðari en næstu tvö ár á undan. Árið 1998 nam halli þeirra 4,5 milljörðum króna og árið 1997 var hann 3,6 milljarðar króna. Sem hlutfall af landsframleiðslu var tekjuhallinn svipaður þessi tvö ár eða 0,7% fyrra árið og 0,8% það seinna. Lítill munur var á tekjuhalla og hreinni lánsfjárþörf sveitarfélaganna bæði árin. Sem hlutfall af landsframleiðslu nam lánsfjárþörfin 0,6% árið 1997 og 0,9% árið 1998.2. yfirlit sýnir fjármál sveitarfélaga á árunum 1998 og 1999 í hnotskurn. Tekjuhalli sveitarfélaganna svaraði til 4,1% af tekjum þeirraárið 1999 samanboriðvið7,l%árið 1998og6,3%árið 1997. Árin 1993 og 1994 var halli sveitarfélaganna hvað mestur en þá nam hann 15,1% af tekjum þeirra fyrra árið og 19,4% það seinna. I 3. yfirliti er dregin upp mynd af tekjuafkomu sveitarfélaga árin 1998 og 1999. Heildartekjur sveitarfélaga námu 11,4% af landsfram- 3. yfirlit. Tekjur og gjöld sveitarfélaga 1998-1999 Summary 3. Local government revenue and expenditure 1998-1999 Milljónir króna á verðlagi hvers árs Hlutfall af Vlf1 Million ISK at current prices Percent ofGDP' 1998 1999 1998 1999 Heildartekjur 63.543 71.075 11,0 11,4 Total revenue Skatttekjur 43.655 49.154 7,6 7,9 Tax revenue Þ.a. beinir skattar 34.435 38.778 6,0 6,2 Direct taxes Þ.a. óbeinir skattar 9.220 10.376 1,6 1,7 Indirect taxes Þjónustutekjur 14.006 15.252 2,4 2,4 Service revenue Vaxtatekjur 626 891 0,1 0,1 Interest Tekjur til fjárfestingar 5.256 5.777 0,9 0,9 Capital transfers received Heildargjöld 68.073 74.014 11,8 11,8 Total expenditure Rekstrargjöld 50.085 55.680 8,7 8,9 Operational outlays Fjármagnskostnaður 2.504 2.107 0,4 0,3 Interest Gjöld til fjárfestingar 15.485 16.227 2,7 2,6 Investment outlays Tekjujöfnuður -4.530 -2.939 -0,8 -0,5 Revenue balance Verg landsframleiðsla, en hún nam 577.406 m. kr. árið 1998 og 624.606 m. kr. árið 1999, samkvæmt gögnum Þjóðhagsstofnunar. Landsframleiðslan jókst um 4,5% að raungildi fyrra árið og um 4,4% seinna árið. Gross domesticproduct amounted to 577,406 million ISK1998 and 624,606 million ISK in 1999. leiðslu ársins 1999 og heildargjöld þeirra 11,8%. Áratuginn 1990-1999 hafa umsvif sveitarfélaga mælst frá 9% upp í rúmlega 11 % af landsframleiðslu hvers árs. Á þessu tímabili jókst landsframleiðslan um rúm 23% að raungildi. Tekjur sveitarfélaga á árinu 1999 voru 71,5% meiri að raungildi en þær voru árið 1990 og gjöldin 78,5% meiri. Aukin umsvif sveitarfélaga skýrast einkum af tilflutningi verkefna frá ríki til sveitarfélaga. Tekjur sveitarfélaga eru einkum af þrennum toga; skatt- tekjur, eigin rekstrartekjur og framlög frá öðrum. Síðasttaldi tekjustofninn er aðallega vegna sölu á eignum hjá sveitar- félögum og greiðslur til sveitarfélaga frá ríkissjóði og öðrum sveitarfélögum til að standa skil á hlutdeild í kostnaði af sameiginlegum verkefnum. í þeim yfirlitum sem hér eru sýnd, er hugtakið þjónustutekjur notað sem samheiti fyrir rekstrartekjur sveitarfélaga af veittri þjónustu að viðbættum rekstrarframlögum frá öðrum, svo sem vegna kostnaðar- hlutdeildar í sameiginlegum rekstri. Rekstrar- og fjármagnsgjöld vega sem fyrr langþyngst hjá sveitarfélögum og námu tæplega fjórum fimmtu hlutum af útgjöldum þeirra á árinu 1999. Á níunda áratugnum varþetta hlutfall tiltölulega stöðugt, en þá rann um fjórðungur af heildargjöldum sveitarfélaga til fjárfestingar. Árin 1989- 1992 hækkaði hlutfall fjárfestingarútgjalda í um og yfir 30%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.