Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Blaðsíða 21
Sveitarsjóðareikningar 1999 19 Gjöld sveitarfélaga á íbúa A undanförnum árum hafa gjöld sveitarfélaga vaxið töluvert, einkum eftir 1996. Skýrist það af auknum útgjöldum til fræðslumála eftir flutning grunnskólans til þeirra frá ríkinu áárinu 1996. Áárabilinu 1995-1999 hafagjöldsveitarfélaga á íbúa aukist um 48,0% að raungildi, þar af um 9,7% árið 1996,17,5% árið 1997,10,3% árið 1998 og 4,1% árið 1999. Yfirlit 13. og 14. sýna skiptingu útgjalda sveitarfélaga á hvern íbúa til hinna ýmsu málaflokka eftir stærð sveitarfélaga árin 1998 og 1999. Árið 1999 jukust útgjöld á íbúa hjá öllum flokkum sveitar- félaga. Landsmeðaltalið hækkaði úr 248 þús. kr. á íbúa árið 1998 í 267 þús. kr. árið 1999 eða um 4,1% að raungildi. Útgjöld til fræðslumála jukust um 4,9% að raungildi en um 3,8% til annarra málaflokka. Annað árið í röð var aukningin mest hjá sveitarfélögum með færri en 400 íbúa, 7,6% að raungildi, en hjá sveitarfélögum með 400-999 íbúa voru útgjöld á íbúa óbreytt að raungildi frá árinu á undan. Fimmta árið í röð voru útgjöld á fbúa hæst hjá sveitar- félögum með 400-999 íbúa á árinu 1999, 297 þús. kr. Þau voru 11,5% yfir meðaltali fyrirlandið. Á undanförnum árum hafaútgjöld sveitarfélagaáhöfuðborgarsvæðinujafnanverið meðal þeirra hæstu en síðustu fjögur ár hefur orðið breyting í þessu tilliti. Þau ár hafa gjöldin verið undir landsmeðaltali eðasemnam0,6%árið 1996,2,4%árið 1997,4,5%árið 1998 og 4,6% árið 1999. Á níunda áratugnum skáru fámennustu sveitarfélögin sig ávallt úr í samanburði af þessu tagi og voru útgjöld þeirra á íbúa jafnan aðeins um tveir þriðju hlutar af landsmeðaltali. Eftir 1990 tóku tekjur og útgjöld þessara sveitarfélaga að aukast og nálgast landsmeðaltal. Árið 1994 voru útgjöld þeirra á íbúa um 18,3% undir landsmeðaltali. Eftir mikla hækkun útgjalda á árinu 1995 reyndust þau um 5,6% undir meðaltalinu, 5,7% árið 1996 og 4,2% árið 1997. Árið 1998 voru útgjöld þeirra á íbúa 252 þús. kr. og voru þau hærri en landsmeðaltalið ífyrsta skipti eða sem nam 2,0%. Árið 1999 voru útgjöld fámennustu sveitarfélaganna 281 þús. kr. á íbúa, jukust um 7,6% að raungildi, og voru 5,3% umfram landsmeðaltalið. 13. yfirlit. Gjöld sveitarfélaga á hvern íbúa 1998-1999 Summary 13. Local government expenditure per inhabitant by size of municipalities 1998-1999 í krónum á verðlagi hvers árs Allt landið Whole country Höfuð- borgar- svæðið Capital region Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities hy number ofinhab. ISK at current prices > 3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400 Árið 1998 Heildargjöld 247.613 236.565 261.806 Verg rekstrargjöld 182.181 173.518 196.642 Fjármagnskostnaður 9.107 8.689 9.051 Verg fjárfesting 56.325 54.359 56.113 Málaflokkar 247.613 236.565 261.806 Yfirstjóm 10.469 6.762 12.325 Félagsþjónusta 49.656 52.828 59.228 Heilbrigðismál 1.792 1.192 4.215 Fræðslumál 74.724 66.384 76.265 Menningarmál, íþróttir, útivist 29.430 28.646 30.142 Hreinlætismál 6.976 5.678 9.380 Gatnagerð og umferðarmál 24.532 31.235 14.195 Fj ármagnskostnaður 9.107 8.689 9.051 Önnur útgjöld 40.927 35.151 47.004 Árið 1999 Heildargjöld 266.561 254.248 288.929 Verg rekstrargjöld 200.532 189.677 219.262 Fj ármagnskostnaður 7.588 6.900 4.641 Verg fjárfesting 58.441 57.671 65.026 Málaflokkar 266.561 254.248 288.929 Yfirstjórn 11.228 7.476 12.608 Félagsþjónusta 54.008 56.767 64.753 Heilbrigðismál 1.626 830 4.587 Fræðslumál 81.089 70.421 92.239 Menningarmál, íþróttir, útivist 32.391 32.168 34.720 Hreinlætismál 6.969 5.627 9.609 Gatnagerð og umferðarmál 25.601 31.558 17.326 Fjármagnskostnaður 7.588 6.900 4.641 Önnur útgjöld 46.061 42.502 48.447 264.263 287.435 252.466 1998 Total expenditure 192.287 200.406 194.466 Operational outlays 11.224 11.858 6.719 Interest 60.752 75.171 51.280 Gross investment 264.263 287.435 252.466 Expenditure by function 17.991 22.035 23.056 Administration 30.691 33.245 26.747 Social services 1.397 1.086 1.292 Health 94.960 99.571 108.502 Education 29.343 47.397 15.049 Culture, sports, recreation 8.289 9.076 9.018 Sanitary affairs 17.202 11.622 8.298 Road construction, traffic 11.224 11.858 6.719 Interest 53.166 51.546 53.785 Other expenditure 277.950 297.181 280.821 1999 Total expenditure 212.863 222.388 219.158 Operational outlays 10.838 14.715 14.789 Interest 54.249 60.077 46.874 Gross investment 277.950 297.181 280.821 Expenditure by function 19.156 23.587 26.625 Administration 37.694 34.176 26.646 Social services 1.056 1.589 1.240 Health 97.544 107.474 117.056 Education 35.151 36.561 11.890 Culture, sports, recreation 8.638 8.714 8.650 Sanitary affairs 14.941 16.174 11.944 Road construction, traffic 10.838 14.715 14.789 Interest 52.931 54.193 61.982 Other expenditure
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.