Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Qupperneq 18

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Qupperneq 18
16 Sveitarsjóðareikningar 1999 Afkoma sveitarfélaga á hvern íbúa Hér að framan hefur verið fjallað um afkomu allra sveitar- félaga í landinu í heild. Hins vegar gefur það takmarkaða mynd af afkomu einstakra sveitarfélaga. Þar sem þau eru mjög breytileg að stærð ererfitt að finna hentugan mælikvarða til að bera fjármál þeirra saman. Til að fá vísbendingu um mismunandi afkomu þeirra eru hér dregnar fram ýmsar upplýsingar um fjármál sveitarfélaga á hvem íbúa. Annars vegar verður fjallað sérstaklega um tekjur, gjöld og efnahag sveitarfélaga með tilliti til umsvifa þeirra á hvem íbúa eftir stærð sveitarfélaga. Hins vegar verður gerð stutt grein fyrir fjárhag sveitarfélaga á íbúa eftir kjördæmum Sveitarfélögin voru 124aðtölu íárslok 1999 eins ogfram hefur komið. Þau eru afar mismunandi að stærð, legu og íbúafjölda. Flest eru þau tiltölulega fámenn. I árslok 1999 voru 93 þeirra með færri en 1.000 íbúa og 23 með færri en 100 íbúa. 110. yfirliti em flokkuð saman sveitarfélög með svipaðan íbúafjölda og afkoma þeirra sýnd á hvern íbúa í samanburði við önnur sveitarfélög. Yfirlitið sýnir að heildartekjur sveitarfélaga á íbúa jukust í krónum talið um 10,7% milli áranna 1998 og 1999 samanborið við 1 l,3%áriðáundan. Tekjuráíbúajukustþví um 7,1% að raungildi árið 1999. Heildargjöld sveitarfélaga á íbúa jukust hins vegar um 4,1 % að raungildi. Þá kemur fram í yfirlitinu að á árinu 1999 minnkaði hallinn hjá öllum flokkum sveitarfélaga öðrum en hjá minnstu sveitarfélögunum. Arin 1997og 1998varhallinnmesturhjá þremur flokkum sveitar-félaga, þ.e. hjá sveitarfélögum utan höfuðborgarsvæðisins með fleiri en 3.000 íbúa, 1.000-3.000 íbúa og 400-999 íbúa. Svo var einnig á árinu 1999. Hallinn reyndist minnstur hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu eða sem nam 4.270 krónum á íbúa. Tekjur sveitaifélaga á íbúa. A undanförnum árum hafa tekjur sveitarfélaga farið stöðugt vaxandi, einkum eftir 1996. 10. yfirlit. Aflkoma sveitarfélaga á hvern íbúa 1998-1999 Summary 10. Local government finances per inhabitant by size of municipalities 1998-1999 í krónum á verðlagi hvers árs Allt landið Whole country Höfuð- borgar- svæðið Capital region Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number of inhabitants ISK at current prices >3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400 Árið 1998 Fjöldi sveitarfélaga er skiluðu ársreikningum 121 7 8 Fjöldi íbúa þar 1. desember 274.918 167.817 52.796 Hlutfall af heildarfjölda fbúa 99,9 100,0 100,0 Heildartekjur 231.135 225.616 231.808 Heildargjöld -247.613 -236.565 -261.806 Tekjujöfnuður -16.478 -10.949 -29.998 Árið 1999 Fjöldi sveitarfélaga er skiluðu ársreikningum 117 7 8 Fjöldi íbúa þar 1. desember 277.662 171.371 52.994 Hlutfall af heildarfjölda íbúa 94,4 100,0 100,0 Heildartekjur 255.976 249.978 262.093 Heildargjöld -266.561 -254.248 -288.929 Tekjujöfnuður -10.585 -4.270 -26.836 Hlutfallsleg breyting 1997-1998,% 1 Heildartekjur 11,3 10,2 10,0 Heildargjöld 12,2 9,8 15,6 Hiutfallsleg breyting 1998-1999,% 1 Heildartekjur 10,7 10,8 13,1 Heildargjöld 7,7 7,5 10,4 1998 17 22 67 Municipalities covered 28.605 14.404 11.296 Number of inhabitants 100,0 100,0 96,9 Percent oftotal inhabitants 243.449 256.561 246.376 Total revenue -264.263 -287.435 -252.466 Total expenditure -20.814 -30.874 -6.090 Revenue balance 1999 16 22 64 Municipalities covered 27.517 14.892 10.888 Number of inhabitants 100,0 100,0 90,1 Percent oftotal inhabitants 262.641 279.753 271.237 Total revenue -277.950 -297.181 -280.821 Total expenditure -15.308 -17.428 -9.584 Revenue balance Percentage change 1997-1998 ' 15,1 14,9 18,4 Total revenue 12,6 18,1 19,4 Total expenditure Percentage change 1998-1999 1 7,9 9,0 10,1 Total revenue 5,2 3,4 11,2 Total expenditure Til samanburðar má nefna að vísitala neysluverðs hækkaði að meðaltali um 1,7% milli áranna 1997 og 1998 og um 3,4% á milli áranna 1998 og 1999. By comparison the consumer price index rose by 1.7% between 1997 and 1998 and by 3.4% between 1998 and 1999.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.