Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Síða 19
Sveitarsjóðareikningar 1999
17
Skýrist það aðallega af miklum hagvexti á þessu tímabili og
auknum tekjum til að mæta gjöldum sveitarfélaga eftir
flutning grunnskólans til þeirra á árinu 1996. A árabilinu
1995-1999 hafa tekjur sveitarfélaga á íbúa aukist um 48,5%
að raungildi, þar af um 13,2% árið 1996, 12,0% árið 1997,
9,4% árið 1998 og 7,1% árið 1999. Hins vegar er hækkunin
misjöfn milli sveitarfélaga og athyglisvert að skoða tekjurnar
með hliðsjón af íbúafjölda eins og þær eru sýndar fyrir árin
1998 og 1999 í 11. yfirliti.
A níunda áratugnum voru tekjur sveitarfélaga á íbúa
jafnan hæstar hjá sveitarfélögum með 1.000-3.000 íbúa og
á höfuðborgarsvæðinu, en lægstar hjá fámennustu sveitar-
félögunum. Arið 1990 átti sér stað athyglisverð breyting í
þessu tilliti. Með nýjum tekjustofnalögum, sem öðluðust
gildi í ársbyrjun 1990, var reglum um Jöfnunarsjóð sveitar-
félaga gjörbreytt. Sjóðurinn fékk stóraukið jöfnunarhlutverk
og fjármagn til að sinna því. Ahrifin urðu talsverð á árinu
1990. Þá minnkuðu jöfnunarsjóðstekjur talsvert hjá sveitar-
félögum með fleiri en 3.000 fbúa og sveitarfélögum á
höfuðborgarsvæðinu en jukust að sama skapi hjá fámennari
sveitarfélögunum.
11. yfirlit. Tekjur sveitarfélaga á hvern íbúa 1998-1999
Summary 11. Local govemment revenue per inhabitant by size of municipalities 1998-1999
I krónum á verðlagi hvers árs Allt landið Whole country Höfuð- borgar- svæðið Capital region Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number of inhabitants ISK at current prices
1.000- > 3.000 3.000 400- 999 <400
Arið 1998
Heildartekjur 231.135 225.616 231.808
Skatttekjur 158.794 153.486 159.222
Beinir skattar 125.255 127.031 128.174
Utsvör 125.255 127.031 128.174
Óbeinir skattar 33.539 26.454 31.048
Fasteignagjöld 22.369 22.811 19.674
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 10.300 2.438 11.373
Aðrir óbeinir skattar 869 1.206 -
Þjónustutekjur 50.945 49.567 60.404
Vaxtatekjur 2.278 2.233 1.841
Framlög til fjárfestingar 19.118 20.331 10.341
Árið 1999
Heildartekjur 255.976 249.978 262.093
Skatttekjur 177.029 172.501 170.626
Beinir skattar 139.659 146.386 134.086
Utsvör 139.659 146.386 134.086
Óbeinir skattar 37.370 26.116 36.540
Fasteignagjöld 23.458 23.136 21.294
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 13.529 2.511 15.246
Aðrir óbeinir skattar 383 469 -
Þjónustutekjur 54.929 52.168 68.451
Vaxtatekjur 3.211 3.113 2.322
Framlög til fjárfestingar 20.807 22.196 20.695
243.449 256.561 246.376 1998 Total revenue
169.917 177.097 184.152 Tax revenue
122.788 115.401 104.044 Direct taxes
122.788 115.401 104.044 Municipal income tax
47.129 61.696 80.108 Indirect taxes
21.362 22.178 31.190 Real estate tax
25.214 38.074 48.918 Munic. Equalization Fund
553 1.444 - Other indirect taxes
47.729 49.641 37.010 Service revenue
2.427 2.113 4.833 Interest
23.376 27.710 20.381 Capital transfers received
262.641 279.753 271.237 1999 Total revenue
192.146 202.310 206.677 Tax revenue
129.554 124.151 107.671 Direct taxes
129.554 124.151 107.671 Municipal income tax
62.592 78.159 99.006 Indirect taxes
23.692 24.854 36.553 Real estate tax
38.326 52.619 62.453 Munic. Equalization Fund
574 686 - Other indirect taxes
50.284 57.030 41.453 Service revenue
3.617 3.625 7.471 Interest
16.594 16.788 15.637 Capital transfers received