Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.2000, Qupperneq 22
20
Sveitarsjóðareikningar 1999
14. yfírlit. Hlutfallslegur samanburður á gjöldum sveitarfélaga á hvern íbúa 1998-1999
Summary 14. Comparison oflocal government expenditure per inhabitant by size of municipalities 1998-1999
Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda
borgar- Other municipalities by number of inhab.
Allt landið svæðið
Whole Capital 1.000- 400-
country region > 3.000 3.000 999 <400
Árið 1998 1998
Heildargjöld 100,0 95,5 105,7 106,7 116,1 102,0 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 100,0 95,2 107,9 105.5 110,0 106,7 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 100,0 95,4 99,4 123,2 130,2 73,8 Interest
Verg fjárfesting 100,0 96,5 99,6 107,9 133,5 91,0 Gross investment
Málaflokkar 100,0 95,5 105,7 106,7 116,1 102,0 Expenditure by function
Yfirstjórn 100,0 64,6 117,7 171,9 210,5 220,2 Administration
Félagsþjónusta 100,0 106,4 119,3 61,8 67,0 53,9 Social services
Heilbrigðismál 100,0 66,5 235,2 77,9 60,6 72,1 Health
Fræðslumál 100,0 88,8 102,1 127,1 133,3 145,2 Education
Menningarmál, íþróttir, útivist 100,C 97,3 102,4 99,7 161,1 51,1 Culture, sports, recreation
Hreinlætismál 100,0 81,4 134,5 118,8 130,1 129,3 Sanitary affairs
Gatnagerð og umferðarmál 100,0 127,3 57,9 70,1 47,4 33,8 Road construction, traffic
Fjármagnskostnaður 100,0 95,4 99,4 123,2 130,2 73,8 Interest
Önnur útgjöld 100,0 85,9 114,8 129,9 125,9 131,4 Other expenditure
Árið 1999 1999
Heildargjöld 100,0 95,4 108,4 104,3 111,5 105,3 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 100,0 94,6 109,3 106,1 110,9 109,3 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 100,0 90,9 61,2 142,8 193,9 194,9 Interest
Verg fjárfesting 100,0 98,7 111,3 92,8 102,8 80,2 Gross investment
Málaflokkar 100,0 95,4 108,4 104,3 111,5 105,3 Expenditure by function
Yfirstjórn 100,0 66,6 112,3 170,6 210,1 237,1 Administration
Félagsþjónusta 100,0 105,1 119,9 69,8 63,3 49,3 Social services
Heilbrigðismál 100,0 51,0 282,1 64,9 97,7 76,2 Health
Fræðslumál 100,0 86,8 113,8 120,3 132,5 144,4 Education
Menningarmál, íþróttir, útivist 100,0 99,3 107,2 108,5 112,9 36,7 Culture, sports, recreation
Hreinlætismál 100,0 80,7 137,9 123,9 125,0 124,1 Sanitary affairs
Gatnagerð og umferðarmál 100,0 123,3 67,7 58,4 63,2 46,7 Road construction, traffic
Fjármagnskostnaður 100,0 90,9 61,2 142,8 193,9 194,9 Interest
Önnur útgjöld 100,0 92,3 105,2 114,9 117,7 134,6 Other expenditure
Efnahagur sveitarfélaga á íbúa
í 15. yfirliti eru sýndar eignir og skuldir hinna ýmsu flokka
sveitarfélaga og hvemig staða þeirra breytist á milli ára. Þar
kemur glöggt ffarn hve peningaleg staða og eiginfjárstaða
sveitarfélaga er mismunandi. Við samanburð á milli ára þarf
að taka tillit til þeirra breytinga sem vom gerðar á efnahags-
reikningi sveitarfélaga á árinu 1999 og áður vom nefndar.
Peningaleg staða sveitarfélaga án lífeyrisskuldbindinga
var neikvæð um 96.408 kr. á íbúa í árslok 1999. Séu hlutabréf
ekki talin með var staðan neikvæð um 104.367 kr. á íbúa
samanborið við 102.684 kr. í árslok 1998. Peningaleg staða
fámennustu sveitarfélaganna var jákvæð um 80.141 kr. á
íbúa í árslok 1999 en neikvæð hjá öðmm flokkum sveitar-
félaga. Staðanvarversthjásveitarfélögumutanhöfuðborgar-
svæðisins með fleiri en 3.000 íbúa en hún var neikvæð um
130.341 kr. á íbúa.
Samkvæmt ársreikningum sveitarfélaga í árslok 1999 em
lífeyrisskuldbindingar þeirra mjög mismunandi. Hjá
fámennustu s veitarfélögunum em skuldbindingamar minnstar,
aðeins 3.248 kr. á íbúa, en þær em mestar hjá sveitarfélögum
utan höfuðborgarsvæðisins með fleiri en 3.000 íbúa, 100.580
kr. á íbúa. Að teknu tilliti til lífeyrisskuldbindinga varpeningaleg
staða sveitarfélaganna í heild neikvæð um 166.919 kr. á íbúa
í árslok 1999.
Eiginfjárstaða sveitarfélaga í árslok 1999 var að meðaltali
hagstæðust hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og
nam hún 514 þús. kr. á íbúa. Hjá sveitarfélögum með færri en
400 íbúa var staðan 455 þús. kr. á íbúa en hjá öðmm flokkum
sveitarfélaga var eiginfjárstaðan á bilinu 124-260 þús. kr. á
íbúa í árslok 1999.