Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum - 01.04.1998, Page 5
Formáli
Útgáfa bóka um utanríkisverslun ár hvert markar lokin á
úrvinnslu talna um vöruviðskipti íslendinga við aðrar þjóðir
á næstliðnu ári. Hagstofan gefur út tvö rit um þetta efni.
I þessu riti, Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum, er
birt nákvæm sundurliðun útflutnings og innflutnings eftir
einstökum númerum tollskrár og sundurgreining á lönd
innan hvers tollskrámúmers. í inngangi er gerð grein fyrir
gögnum, aðferðum, skilgreiningu, flokkun og úrvinnslu.
Hagstofan gefur einnig út ritið Utanríkisverslun, vöru-
flokkar og viðskiptalönd. í því riti er birt yfirlit um utan-
ríkisverslunina í heild, birtar töflur um útflutning og inn-
flutning eftir vöruflokkum og sundurgreindar töflur um
verslun við einstök lönd ogmarkaðssvæði. Það rit er jafnframt
gefið út á ensku undir heitinu Icelandic External Trade,
Commodities and countries.
Ritin um utanríkisverslun eru undirbúin að fullutil prentunar
innan Hagstofunnar. Auður Ólína S vavarsdóttir hafði umsj ón
með útgáfunum. Einar Ólafsson annaðist tölvuvinnslu taflna
fyrir þetta rit, Þóra Gy lfadóttir sáum gerð texta tollskrámúmera
ásamt Margréti Káradóttur sem einnig útbjó viðauka.
Sigurborg Steingrímsdóttir annaðist umbrot en ensk þýðing
var í höndum Jónínu M. Guðnadóttur.
Hagstofu íslands í apríl 1998
Hallgrímur Snorrason
Preface
The publication by Statistics Iceland of reports on extemal
trade each year marks the conclusion of the processing of
Icelandic trade data for the preceding year. Each year Statis-
tics Iceland publishes two separate works under the title
External Trade.
The present publication, Utanríkisverslun eftir tollskrár-
númerum (Icelandic Extemal Trade by HS Numbers), con-
tains detailed tables of exports and imports by individual
customs tariff numbers and, within each number, by indi-
vidual countries. The introduction includes a description of
the data used as well as of methodology, defmitions, classi-
fication and processing.
The second extemal trade publication is Utanríkisverslun -
vöruflokkar og viðskiptalönd. This work contains a summary
of Icelandic extemal trade in general including tables on
exports and imports classified by divisions of products and
classifíed by trade with individual countries and market
areas. It is also published in English as a separate volume,
entitled Icelandic External Trade, Commodities and coun-
tries.
The extemal trade publications are compiled by the staff
of Statistics Iceland. Auður Ólína Svavarsdóttir is the editor
ofthe publications. Forthis publication, Einar Ólafsson was
responsible for computer processing of tables, Þóra Gylfa-
dóttir prepared the text of customs tariff numbers together
with Margrét Káradóttir who also prepared the appendices,
while Sigurborg Steingrímsdóttir was in charge of the lay-
out. English translations were in the hands of Jónína M.
Guðnadóttir.
Statistics Iceland in April 1998
Hallgrímur Snorrason