Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum - 01.04.1998, Síða 9

Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum - 01.04.1998, Síða 9
Inngangur Introduction Gagnasöfnun Upplýsingar um utanríkisverslun byggjast að mestu leyti á aðflutningsskýrslum innflytj enda og útflutningsskýrslum út- flytjenda. Aðflutningsskýrslurerutölvuskráðarhjátollstjórum og hefur Hagstofan aðgang að gagnaskrám Ríkistollstjóra og sækir þangað upplýsingar með vélrænum hætti. Þessar upp- lýsingar eru yfirfamar og leiðréttar eins og kostur er. Oft er haft samband við viðkomandi innflytjendur og útflytjendur til nánari útskýringa eða til leiðréttingar. A árinu 1997 höfðu tollyfírvöld ekki hafið tölvuskráningu útflutningsskýrslna og því fór skráning þeirra enn fram á Hagstofúnni eins og verið hefur. Hagstofan skráir einnig aðsendar aðflutningsskýrslur frá Tollpóststofu. Víðar er leitað upplýsinga um utanríkisverslun en af toll- skýrslum. Má þar nefna að Siglingastofnun Islands (Skipa- skrá) og Flugmálastjóm, Loftferðaeflirlit, gefa upplýsingar um kaup og sölu á flugvélum og skipum og er haft samband við hlutaðeigandi kaupendur og seljendur til nánari upp- lýsinga. Siglingastofnun gefur upplýsingar um hvaða skip fara utan til breytinga. I fr amhaldi af því er haft samband við fyrirtæki sem hlut eiga að máli til nánari upplýsinga. Sendar em fyrirspumir til fyrirtækja í viðkomandi atvinnugrein um endurbætur framkvæmdar af islenskum fyrirtækjum á erlendum skipum. Fiskifélag Islands gefur upplýsingar um landanir íslenskra fiskiskipa í erlendum höfnum og fiski- skipa í eigu íslenskra aðila sem em skráð erlendis (þ.e. sigla undir hentifána). Umfang Hagstofan fylgir að mestu leiðbeiningum Sameinuðu þjóðanna um skilgreiningu og meðferð talnaefnis um utan- ríkisverslun (United Nations: Intemational Trade Statistics, Concepts and Defmitions), þ.e. hvað er tekið með, hvemig og hvenær. Um er að ræða vöruviðskipti og er almenna skil- greiningin sú að allur innflutningur og útflutningur sem eykur eða skerðir efhislegar auðlindir lands á að teljast með í utanríkisverslunartölum. Venja er að greina á milli tvenns konar gmndvallarreglna um skýrslur varðandi utanríkis- verslun, almennra verslunarreglna (general trade system) og sértækra verslunarreglna (special trade system). Munur á þessum reglum felst aðallega í skráningu á vöm sem flutt er í tollvörugeymslu og á frísvæði. Samkvæmt almennu verslunarreglunum er vara skráð sem innflutt þegar hún kemur inn í tollvörugeymslu/ff ísvæði, en samkvæmt sértæku verslunarreglunum er varan skráð þegar hún fer úr tollvöru- geymslu/frísvæði inn i landið. Hérlendis hefúr almennu verslunarreglunum verið fylgt en frá og með árinu 1998 verða sértæku reglumar teknar upp. Dæmi um liði sem eru meðtaldir í íslenskum skýrslum um utanríkisverslun: - Gull til almennra nota - Vömr sendar í pósti, að verðmæti meira en 25.000 krónur - Vömr sem fluttar eru inn í landið eða út úr landinu til frekari vinnslu Data collection Information on extemal trade is primarily based on customs declarations for imports and exports. The customs authorities register import declarations and the data is available on-line to Statistics Iceland. This data is checked and corrected as far as possible. Frequently the importer or exporter concemed is contacted in order to obtain further information or make corrections. In 1997 the customs authorities had not yet started computer registration of export declarations and these were registered at Statistics Iceland as before. Statistics Iceland also registers import declarations received from the Customs Post Office. Data on extemal trade is gathered from other sources as well. Thus the Icelandic Directorate of Shipping (Register of Ves- sels) and the Civil Aviation Administration, Flight Safety Department, supply information regarding purchases and sales of ships and aircraft and the importers or exporters concemed are contacted for fúrther details. The Directorate of Shipping provides information on ships sent for conversions abroad. The companies concemed are subsequently contacted for closer details. Companies engaged in the relevant economic activities are requested to supply information on improvements of for- eign vessels carried out by Icelandic companies. The Fisheries Association of Iceland provides data on flsh landed from Icelandic fishing vessels in foreign ports as well as fish from vessels owned by Icelandic nationals and registered abroad (i.e. sailing under a convenience flag). Coverage In general, Statistics Iceland follows the guidelines contained inthe“UnitedNations: Intemational Trade Statistics, Concepts and Definitions” as regards what to include in extemal trade statistics, how and when. The statistics extend to merchandise trade, and by a general defmition any imports or exports which add to or subtract from the stock of material resources of a country should be included in extemal trade statistics. A distinction is made between two systems of intemational trade statistics, the general trade system and special trade system. The main difference between these systems involves the method of registering goods imported to customs bonded warehouses and free zones. According to the general trade system an item of goods is registered as extemal trade on entry into a bonded warehouse or íree zone, whereas according to the special trade system such an item would be registered on entry into a country ffom a bonded warehouse or free zone. In Iceland the general trade system has been employed but as of 1998 the special trade system will be applied. The following are examples of items included in Icelandic extemal trade statistics: - Non-monetary gold - Postal items exceeding the value of 25,000 ISK - Goods for processing - Goods with a high value of service content (computer software etc.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340
Síða 341
Síða 342
Síða 343
Síða 344
Síða 345
Síða 346
Síða 347
Síða 348
Síða 349
Síða 350
Síða 351
Síða 352
Síða 353
Síða 354
Síða 355
Síða 356
Síða 357
Síða 358
Síða 359
Síða 360
Síða 361
Síða 362
Síða 363
Síða 364
Síða 365
Síða 366
Síða 367
Síða 368
Síða 369
Síða 370
Síða 371
Síða 372
Síða 373
Síða 374
Síða 375
Síða 376
Síða 377
Síða 378
Síða 379
Síða 380
Síða 381
Síða 382
Síða 383
Síða 384
Síða 385
Síða 386
Síða 387
Síða 388
Síða 389
Síða 390
Síða 391
Síða 392
Síða 393
Síða 394
Síða 395
Síða 396
Síða 397
Síða 398
Síða 399
Síða 400
Síða 401
Síða 402
Síða 403
Síða 404
Síða 405
Síða 406
Síða 407
Síða 408
Síða 409
Síða 410
Síða 411
Síða 412
Síða 413
Síða 414
Síða 415
Síða 416
Síða 417
Síða 418
Síða 419
Síða 420
Síða 421
Síða 422
Síða 423
Síða 424
Síða 425
Síða 426
Síða 427
Síða 428
Síða 429
Síða 430
Síða 431
Síða 432
Síða 433
Síða 434
Síða 435
Síða 436
Síða 437
Síða 438
Síða 439
Síða 440
Síða 441
Síða 442
Síða 443
Síða 444
Síða 445
Síða 446
Síða 447
Síða 448
Síða 449
Síða 450
Síða 451
Síða 452
Síða 453
Síða 454
Síða 455
Síða 456
Síða 457
Síða 458
Síða 459
Síða 460

x

Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum
https://timarit.is/publication/1380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.