Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum - 01.04.1998, Page 12
10
Utanríkisverslun eftir tollskrámúmerum 1997
bera gengi skráð af Seðlabanka íslands 28. hvers mánaðar
eða, ef það er ekki virkur dagur, næsta rúmhelgan dag.
Magn
Með magni innflutnings og útflutnings er átt við nettóþyngd
(þ.e. þyngd án umbúða) hans í tonnum nema annað sé
tilgreint sérstaklega. í töflum IV og V eru magntölur til-
greindar í öðrum einingum í nokkrum tollskrámúmerum þ.e.
rúmmetrum (timbur), stykkjum (ýmis fatnaður, bílar, skip,
flugvélar o.fl.), pörum (skófatnaður) eða lítrum (áfengi).
Töfluefni
Tafla I sýnir útflutning og innflutning eftir tollköflum 1997.
Tollkaflar eru tveir íyrstu stafír átta stafa tollskrámúmers.
Tafla II sýnir útflutning og innflutning eftir löndum árin
1996 og 1997.
Tafla III sýnir kaupgengi og sölugengi helstu gjaldmiðla
árið 1997 og breytingar frá fyrra ári.
Töflur IV og V sýna sundurliðun innflutnings og út-
flutnings eftir tollskrámúmemm og löndum. í báðum töflum
gildir að tollskrámúmer stendur feitletrað lengst til vinstri í
hverjum dálki og næst því, í sviga, er birt samsvarandi
vömnúmer samkvæmt hinni alþjóðlegu vömskrá hagstofú
Sameinuðu þjóðanna, þ.e. SITC-númer. í töflunum er
tollskrámúmerum sleppt þegar enginn innflutningur eða
útflutningur kom fram árið 1997. Þegar innflutningur frá
einstökum löndum eða útflutningur til þeirra nær ekki 500
þús. kr. innan hvers tollskrámúmers, er tölum slegið saman
undir fyrirsögninni „Önnur lönd” eða „Ýmis lönd”, nema
aðeins sé um eitt land að ræða, en þá er landið tilgreint. T extar
em birtir við einstök tollskrámúmer, þeir eru styttingar á
textum tollskrár. í viðauka er jafnframt birt ágrip af atriðis-
orðaskrá tollskrár. Þar eru tilgreind öll helstu vömheiti sem
fram koma í tollskrá með tilvísunum til viðeigandi tollskrár-
númera.
Upplýsingar um utanríkisverslun frá Hagstofu íslands
Upplýsingar um utanríkisverslun em dregnar úr gagna-
banka Hagstofúnnar og þær birtar eða veittar sem hér segir:
- I Hagtíðindum, mánaðarriti Hagstofúnnar.
- í Landshögum, hagtöluárbók Hagstofúnnar.
- j Utanríkisverslun 1997 eftir tollskrárnúmerum, árbók.
- I Utanríkisverslun 1997 - vöruflokkar og viðskiptalönd,
árbók.
- I Icelandic External Trade 1997, Commodities and coun-
tries, árbók.
- í íféttatilkynningum, gefnum út í lok vinnslu hvers mánaðar.
- I Hagskinnu, sögulegum hagtölum um lsland. Þar eru
birtar sögulegar upplýsingar um utanríkisverslun.
- A heimasíðu Hagstofúnnar www.hagstofa.is
- Með beinlínutengingu við gagnabanka Hagstofunnar í
gegnum Skýrr. Hægt er að tengjast honum og fá upp-
lýsingar um útflutning og innflutning eftir einstökum
tollskrámúmerum, tollköflum, SITC númemm, mánuðum
og löndum. Veittar em upplýsingar um magn, fob-verð og
cif-verð innflutnings og magn og fob-verð útflutnings.
- Loks em upplýsingar úr gagnabanka Hagstofúnnar látnar
í té með útprentunum eða á tölvutæku formi að ósk
viðskiptavina.
the 28th of each month or, in case that date is not a working
day, on the first following working day.
Quantity
Quantity of imports and exports refers to net weight (i.e.
weight without packaging) in tonnes unless otherwise speci-
fied. Under several tariff numbers in Tables IV and V
quantity has been recorded in other units, i.e. cubic metres
(wood), by piece (various kinds of clothing, cars, ships,
aircraft etc.), pairs (shoes) or litres (wine).
Table material
Table I shows exports and imports by Customs Tariff chap-
ters in 1997. These chapters refer to the first two digits of the
eight-digit tariff number.
Table II shows exports and imports by countries in 1996
and 1997.
Table III shows thebuyingandsellingratesofexchange for
major currencies in 1997 and changes ífom the previous year.
Tables IV and V show abreakdown of imports and exports
by tariff numbers and countries. In both tables the tariff
number is printed in bold face to the left in each column,
immediately followed by the corresponding SITC number in
brackets. Tariff numbers in the two tables are omitted when
there has not been any import or export in 1997 of the items
concemed. When the value of imports from one country or
exports to it amounts to less than ISK 500,000 under the same
tariff number, figures have been combined under the heading
“Önnur lönd” (Other countries) or “Ýmis lönd” (Various
countries) except when only one country is involved, in
which case the country is specified. Tariff numbers are
published with texts that are abbreviated forms of the Cus-
toms T ari ff texts. An appendix with an extract of the Customs
Tariff Index covers the majority of commodities listed in the
tariff with references to the corresponding tariff numbers.
Information on external trade from Statistics Iceland
Information on Icelandic extemal trade is published by
Statistics Iceland or can be accessed as follows:
- In Hagtíðindi (Monthly Statistics)
- In Landshagir (Statistical Yearbook of Iceland)
- In Utanríkisverslun 1997 eftir tollskárnúmerum (Extemal
Trade 1996 by HS numbers, yearbook.)
- In Utanríkisverslun 1997 - vöruflokkar og viðskiptalönd.
- In Icelandic External Trade 199 7, Commodities andcoun-
tries, yearbook, which is an English version of
Utanríkisverslun 1997 - vöruflokkar og viðskiptalönd.
- In news releases, issued on completion of each month’s
data processing.
- In Hagskinna, Icelandic Historical Statistics. This publi-
cation contains historical data on external trade.
- On the homepage of Statistics Iceland (www.statice.is).
- By means ofon-line connection with the Statistics Iceland
database, which provides information on exports and
imports by HS numbers, SITC numbers, months and
countries. Information is available on weight, fob value
and cif value for imports and weight and fob for exports.
- Finally, information on extemal trade from the Statistics
Iceland database is available on printouts, computer
diskettes or by e-mail.