Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 15.01.1997, Blaðsíða 22
20
Utanríkisverslun 1995, Vöruflokkar og viðskiptalönd
Mynd 4. Útflutningur eftir markaðssvæðum 1990-1995
í innflutningi hefur átt sér stað gagnstæð þróun við
útflutning eins og 14. yfirlit sýnir. Frá árinu 1991 til ársins
1995 hefur hlutdeild EES landa aukist úr 66% í 70%. Á
hinn bóginn dróst innflutningur frá Bandaríkjunum og Ja-
pan saman þetta tímabil. Innflutningur eftir markaðssvæðum
1990-1995 er sýndur á mynd 5 og innflutningur eftir
markaðssvæðum árið 1995 á mynd 6.
14. yfirlit. Innflutningur eftir markaðssvæðum 1991-1995
Cif-verð á gengi hvers árs 1991 1992 1993 1994 1995 Breyting '94-’95. %
Millj. kr. % Millj. kr. % Millj. kr. % Millj. kr. % Millj. kr. %
EES 69.072 66,3 70.087 72,3 64.230 70,3 74.463 72,6 79.510,8 70,0 6,8
Önnur Evrópulönd 6.149 5,9 4.764 4,9 5.355 5,9 5.007 4,9 7.715,6 6,8 54,1
Bandaríkin 13.100 12,6 8.012 8,3 8.511 9,3 9.133 8,9 9.543,5 8,4 4,5
Japan 7.465 7,2 5.579 5,8 5.060 5,5 4.124 4,0 4.990,6 4.4 21,0
Önnur lönd 8.343 8,0 8.453 8,7 8.151 8,9 9.814 9,6 11.853,1 10,4 20,8
Samtals 104.129 100,0 96.895 100,0 91.307 100,0 102.541 100,0 113.614 100,0 10,8