Gistiskýrslur - 01.04.1997, Page 10

Gistiskýrslur - 01.04.1997, Page 10
Gistiskýrslur 1996 3. Helstu niðurstöður 3. Main results Hér á eftir eru helstu niðurstöður gistináttatalningar Hag- stofunnar settar fram í yfirlitstöflum fyrir hvem flokk gisti- staða. Upplýsingar um fjölda gististaða og gistirými em birtar eftir ámm. Gistinóttum og nýtingartölum er einnig skipt eftir mánuðum þar sem því verður við komið. Landinu er skipt í níu svæði sem fylgja kjördæmum að öðru leyti en því að Reykjavík og Reykjaneskjördæmi er skipt í Suðurnes og höfuðborgarsvæði þ.m.t Mosfellsbær og Kjósarhreppur. Níunda landsvæðið er miðhálendið. Hótel og gistiheimili. Framboð gistiþjónustu er mest í flokki hótela og gistiheimila. Hér em birt fáein yfirlit er sýna framboð gistirýmis og nýtingu þess, gistinætur samtals og gistinætur erlendra gesta. Heimtur upplýsinga um gistináttafjölda á hótelum og gistiheimilum hafa verið um og yfir 85% á mánuði. Gistirými er þekkt fyrir alla staði sem tilheyra þessum flokki. Nýting gistirýmis og skipting gesta eftir ríkisfangi á gististöðum sem ekki hafa skilað upplýsingum er því áætluð með nokkm öryggi á þeim grundvelli. Gististöðum er skipt í tvo stærðar- flokka, „1-59 rúm“ og „60 rúm og fleiri". Eins og áður hefur komið fram var nokkmm gististöðum sem áður flokkuðust sem bændagististaðir bætt við þennan flokk árið 1995. Til að gera gistitölur áranna 1995 og 1996 samanburðarhæfar við fyrri ár er gerð grein fyrir fjölda gistinátta auk gistirýmis þessara fyrmm bændagististaða í skýringum. 1. yfirlit. Framboð gistirýmis á hótelum og gistiheimilum sem opin eru allt árið 1985-1996 Summary 1. Available accommodation in hotels and guesthouses open all year 1985-1996 Ár Year Fjöldi gististaða Number ofhotels and guesthouses Fjöldi herbergja Number ofrooms Fjöldi rúma Number ofbeds Alls Total 1-59 rúm beds >60 rúm beds AUs Total 1-59 rúm beds >60 rúm beds Alls Total 1-59 rúm beds >60 rúm beds 1985 51 36 15 1.346 442 904 2.548 842 1.706 1986 67 49 18 1.686 616 1.070 3.217 1.180 2.037 1987 70 50 20 2.026 678 1.348 3.828 1.294 2.534 1988 73 54 19 1.962 670 1.292 3.720 1.287 2.433 1989 73 54 19 2.010 684 1.326 3.819 1.316 2.503 1990 73 54 19 2.035 690 1.345 3.857 1.316 2.541 1991 83 61 22 2.324 823 1.501 4.447 1.564 2.883 1992 87 66 21 2.334 910 1.424 4.445 1.687 2.758 1993 90 66 24 2.643 966 1.677 5.117 1.883 3.234 1994 92 68 24 2.598 934 1.664 5.075 1.833 3.242 1995" 121 97 24 2.950 1.251 1.699 5.773 2.514 3.259 1996 127 102 25 3.079 1.285 1.794 6.130 2.612 3.518 !) Skýringar sjá texta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gistiskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.