Gistiskýrslur - 01.04.1997, Page 11
Gistiskýrslur 1996
9
1. yfirlit sýnir framboð gistirýmis á hótelum og gisti-
heimilum sem opin eru allt árið. Arið 1995 var 15 bænda-
gististöðum sem starfandi eru allt árið bætt við flokk hótela
og gistiheimila. Samanlagt gistirými þessara staða var 178
herbergi og 372 rúm. Milli áranna 1995 og 1996 hefur
heilsársgististöðum fjölgað um sex, fimm í stærðarflokknum
1-59 rúm og einn í flokki 60 rúma og fleiri. Gistirými á
þessu tímabili, mælt í fjölda herbergja, hefur aukist um rúm
4% eða 129 herbergi. Herbergin voru 2.950 talsins árið 1995
en 3.079 árið 1996. Rúmum fjölgaði snöggtum meira, úr
5.773 árið 1995 í 6.130 árið 1996eðaum nærri 7%. Bænda-
gististaðir sem voru færðir í flokk hótela og gistiheimila árið
1995 voru ekki það stórir árið 1985 að þeir hefðu þá ekki
getað flokkast til hótela eða gistiheimila. Samanburður við
árið 1985 er því raunhæfur. Arið 1985 voru hótel og gisti-
heimili starfandi allt árið 51 talsins með 1.346 herbergi og
2.548 rúm. Árið 1996, ellefu árum síðar, eru gististaðirnir
70 fleiri eða 121, herbergin 3.079 eða 1.733 fleiri og rúmin
6.130 eða 3.582 fleiri.
2. yfirlit. Framboð gistirýmis á sumarhótelum og -gistiheimilum 1985-1996
Summary 2. Available accommodation in summer hotels and guesthouses 1985-1996
Ár Year Fjöldi gististaða Number ofhotels and guesthouses Fjöldi herbergja Number ofrooms Fjöldi rúma Number ofbeds
Alls Total 1-59 rúm beds >60 rúm beds Alls Total 1-59 rúm heds >60 rúm beds Alls Total 1-59 rúm beds >60 rúm beds
1985 37 24 13 1.075 400 675 2.103 774 1.329
1986 39 26 13 1.086 421 665 2.147 833 1.314
1987 49 34 15 1.219 479 740 2.402 924 1.478
1988 47 33 14 1.209 516 693 2.342 1.004 1.338
1989 48 34 14 1.256 537 719 2.400 1.022 1.378
1990 49 33 16 1.353 518 835 2.540 998 1.542
1991 48 31 17 1.367 489 878 2.651 971 1.680
1992 53 37 16 1.376 528 848 2.644 1.044 1.600
1993 52 33 19 1.453 488 965 2.777 927 1.850
1994 63 43 20 1.532 566 966 3.037 1.135 1.902
1995" 90 69 21 1.937 886 1.051 3.937 1.922 2.015
1996 89 64 25 1.983 811 1.172 4.079 1.748 2.331
u Skýringar sjá texta.
Mynd 2. Fjöldi herbergja á sumarhótelum og -gistiheimilum 1985-1996
Figure 2. Rooms in summer hotels and guesthouses 1985-1996
1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996