Gistiskýrslur - 01.04.1997, Síða 12

Gistiskýrslur - 01.04.1997, Síða 12
10 Gistiskýrslur 1996 2. yfirlit sýnir fjölda sumarhótela og -gistiheimila og gistirými þeirra. Níu sumargistiheimili sem áður flokkuðust bændagististaðir bættust við þennan flokk árið 1995. Gisti- rými á þessum stöðum var 100 herbergi og 310 rúm. Gisti- stöðum í stærðarflokki „1-59“ árið 1996 eru fimm færri en árið 1995 en fjórum fleiri í flokki stærri gististaða. Skýringa á þessu misræmi má eflaust rekja til þess að nokkuð margir gististaðir eru með gistirými í kringum 60 rúm, þannig að litlar breytingar á gistirými geta leitt til þess að gististaður færist til um flokk. Þó að gististöðum hafi fækkað um einn milli áranna 1995 og 1996 hefur gistirými aukist. Herbergin voru 1.937 talsins árið 1995 en46 fleiri árið 1996 eða 1.983. Á sama tíma fjölgaði rúmum um 142, úr 3.937 árið 1995 í 4.079 árið 1996. 3. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1993-1996 Summary 3. Ovemight stays at hotels and guesthouses by month 1993-1996 Gistinætur alls, þús. Ovemight stays, thous. Hlutfall útlendinga, % Foreigners, % oftotal 1993 1994 1995° 1996 1993 1994 1995 1996 Alls Total 661,0 745,3 844,1 896,0 67,2 69,3 70,9 71,0 Janúar 22,8 19,1 23,4 24,6 48,8 46,1 46,3 50,1 Febrúar 26,2 25,8 32,2 33,6 46,8 48,7 55,0 53,2 Mars 37,6 40,1 43,6 46,1 47,5 47,1 55,4 51,0 Apríl 38,7 43,4 46,9 46,4 58,1 57,2 65,2 63,1 Maí 51,1 60,0 63,5 65,3 64,4 69,5 72,0 67,9 Júní 93,0 102,6 120,8 118,6 74,1 76,8 76,7 76,5 Júlí 135,6 167,2 188,8 197,2 79,7 80,4 80,5 80,3 Ágúst 115,1 139.0 163,4 175,8 75,7 78,0 76,0 78,0 September 51,5 58,2 57,8 69,5 72,2 72,8 74,1 77,6 Október 40,4 40,2 46,7 51,2 54,5 54,7 60,7 61,2 Nóvember 30,7 30,2 35,3 42,9 47,3 44,0 48,2 50,4 Desember 18,4 19,6 21,7 24,8 55,1 53,7 57,7 62,9 0 Skýringar sjá texta. 3. yfirlit sýnir fjölda gistinátta á hótelum og gistiheimilum eftirmánuðum árin 1993-1996. Milli áranna 1995 og 1996 fjölgaði gistinóttum um 6%. Við samanburð á einstökum mánuðum árið 1996 við sama mánuð árið 1995 kemur í ljós afar mismunandi útkoma. Janúar til mars fjölgaði gistinóttum um 4-5%, mánuðina apríl og júní fækkaði þeim um 1-2% en fjölgaði í maí um nærri 3%. Seinni hluti ársins sýnir mun betri útkomu. í júlí, ágúst og október fjölgaði gisti-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gistiskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.