Gistiskýrslur - 01.04.1997, Síða 15

Gistiskýrslur - 01.04.1997, Síða 15
Gistiskýrslur 1996 13 Mynd 5. Nýting herbergja á hótelum og gistiheimilum í júlí og desember 1985-1996 Figure 5. Room occupancy rate in hotels and guesthouses July and December 1985-1996 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 6. yíirlit. Nýting rúma á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1985-1996, % Summary 6. Bed occupancy rates in hotels and guesthouses by month 1985-1996, % Ár Year Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Október Nóv. Des. 1986-1990 21,3 30,1 33,3 36,1 44,4 48,8 63,3 58,0 43,9 35,6 29,6 18,2 1991-1995 16,0 21,5 28,6 30,8 39,3 42,8 60,1 52,2 34,9 27,3 22,6 13,9 1985 22,3 29,5 37,7 36,2 43,5 49,8 60,5 57,4 44,8 33,4 36,0 20,8 1986 22,3 34,5 33,7 39,6 46,2 49,0 64,0 61,7 46,3 40,5 34,2 20,6 1987 24,7 34,0 37,3 38,6 48,9 48,1 62,2 57,6 46,4 39,5 31,3 19,5 1988 23,7 29,6 33,2 32,3 41,2 45,0 61,2 53,9 41,2 34,1 28,1 16,7 1989 17,9 25,6 30,4 36,5 42,0 51,0 64,4 55,5 39,6 29,4 25,6 16,7 1990 17,8 26,7 31,8 33,6 43,6 50,8 64,5 61,5 46.1 34,5 28,6 17,5 1991 17,1 22,4 32,1 35,5 46,1 46,3 62,3 54,7 38,5 29,0 24,9 14,2 1992 18,2 21,7 29,3 31,5 40.4 44,1 62,9 57,0 33,6 27,9 23,8 13,8 1993 16,7 21,0 27,0 28,5 35,0 43,2 55,6 48.6 35,1 27,2 21,1 14,4 1994 12,8 19,9 26,6 29,6 38,3 41,4 63,7 53,1 35,6 25,6 20,7 13,5 1995 15,3 22,5 27,8 29,0 36,6 39,2 56,1 47,5 31,7 26,9 22,5 13,6 1996 15,5 22,0 28,2 28,2 35,8 40,8 61,5 55,9 36,7 28,7 25,2 14,5 6. yfirlit sýnir nýtingu rúnta á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum árin 1985-1996. Breytingar á nýtingu rúma er í samræmi við nýtingu herbergja. Nýting rúma var ögn minni í febrúar, apríl og maí árið 1996 en sömu mánuði árið 1995. Athyglisverðustu breytingamar em þær að mánuðina júlí til desember árið 1996 er nýtingin meiri en meðalnýting áranna 1991-1995. Heimagististaðir em eins og nafnið gefur til kynna gististaðir áeinkaheimilum. Tilársins 1994aðtelja vom heimagististaðir til sveita flokkaðir sem bændagististaðir hvort sem þeir vom aðilar að Ferðaþjónustu bænda eða ekki. Eins og áður hefur komið fram voru stærri bændagististaðirnir færðir í flokk hótela og gistiheimila árið 1995 og þeir minni sem eru á einkaheimilum em nú taldir með heimagististöðum í kaup- stöðum. Osjaldan em á heimagististöðum einnig sumarhús. Séu þau leigð út til stéttar- eða starfsmannafélaga em þau ekki talin hér sem gistirými né heldur eru gistinætur taldar. Árið 1995 vom öll sumarhús sem á einhvern hátt tengdust heima- gististöðum talin með sem heimagisting. Árið 1996 þótti sýnt að umfang sumarhúsagistingar væri orðið það mikið að æskilegt væri að skilja hana frá hinni hefðbundnu heima- gistingu. Þó er ekki hægt að aðskilja sumarhúsin algerlega frá heimagistingunni þar sem erfiðlega hefur gengið að fá sundurliðaðar skýrslur fyrir annarsvegar sumarhús og hins- vegar heimagistingu. Því var farin sú leið að flokka sérstaklega svokölluð sumarhúsa- eða smáhýsahverfi sem em með a.m.k. þremur sumarhúsum eða smáhýsum og umfang gistingar í húsunum er umtalsvert meiri en í heimagistingunni ef hún er fyrir hendi. Heimtur gistiskýrslna frá heimagististöðum vom viðunandi árið 1996. Gistirými er alls staðar þekkt og þ ví hefur verið áætlað á þá staði sem ekki hafa skilað skýrslum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gistiskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.