Gistiskýrslur - 01.04.1997, Síða 17

Gistiskýrslur - 01.04.1997, Síða 17
Gistiskýrslur 1996 15 9. yfirlit. Gistinætur á farfuglaheimilum 1985-1996 Summary 9. Ovemight stays in youth hostels 1985-1996 Ár Year Fjöldi farfuglaheimila Number ofyouth hostels Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays offoreign visitors Fjöldi gistinátta, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall afheild Percent oftotal 1985 19 27,3 22,2 81,3 1986 19 32,2 25,7 80,0 1987 22 37,1 29,1 78,4 1988 18 35,5 28,0 78,9 1989 19 39,4 34,1 86,4 1990 18 37,3 31,3 83,9 1991 25 36,0 28,8 80,2 1992 24 31,1 25,4 81,7 1993 27 30.6 24,5 80,1 1994 30 34,8 27,0 77,6 1995 30 37,8 31,7 83,9 1996 30 40,2 33,6 83,6 9. yfirlit sýnir gistinætur á farfuglaheimilum 1985-1996. Farfuglaheimilin voru 30 talsins árið 1996 og hefur sá fjöldi haldist óbreyttur frá því árið 1994. Gistinætur árið 1994 voru 34.800 en 40.200 árið 1996 eða rúmum 15% fleiri og hafa aldrei verið eins margar. Fjöldi gistinátta á farfugla- heimilum hefur ekki verið stighækkandi frá árinu 1985 eins og í öðrum tegundum gistingar. Arið 1989 voru farfugla- heimilin 19 og gistinætur næstflestar til þessa eða 39.400. Frá árinu 1989 og fram til ársins 1993 fækkaði gistinóttum smám saman og voru þá 30.600 en hefur fjölgað á hverju ári síðan. Útlendingar hafa ætíð verið stór hluti gesta á farfuglaheimilum en hlutfall gistinátta þeirra hefur verið á bilinu 78-86%. Á mynd 7 sést vel breytilegur fjöldi gistinátta á farfuglaheimilum. Mynd 6. Gistinætur á farfuglaheimilum 1985-1996 Figure 6. Overnight stays inyouth hostels 1985-1996 Þús Thous. 45 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 Svefnpokagisting. Með svefnpokagistingu er átt við gistingu á dýnum á gólfi, yfirleitt í stærri vistarverum t.d. í skólum og félagsheimilum. Fram til ársins 1994 hefur tjöldi svefn- pokagististaða líkast til verið vanmetinn því við útkomu Gistiskýrslna 1984-1993 gerðu margir athugasemdir við fjölda þeirra. Árið 1996 var í fyrsta skipti hægt að áætla heildarfjölda gistinátta í svefnpokagistingu. Fram til þess hafa verið birtar tölur um hlutfallslega skiptingu gistinátta á þeim gististöðum sem skilað höfðu gistiskýrslum. sjá 10. yfirlit. Víða er boðið upp á svefnpokagistingu í tengslum við ættarmót, skólaferðalög og íþróttamót. Þegar um ættar- mót er að ræða er gjaldtaka sjaldnast í beinum tengslum við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gistiskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.