Gistiskýrslur - 01.04.1997, Síða 18
16
Gistiskýrslur 1996
fjölda gesta heldur eru húsin/salirnir leigðir út gegn föstu
gjaldi og geta gestir þá valið um að gista inni eða í tjaldi. I
þessum tilvikum hefur verið gefinn upp íjöldi gesta á mótinu
þannig að tjaldgisting í tengslum við ættarmót er innifalin í
svefnpokagistingunni. Þetta á sérstaklega við um Suðurland
þar sem mikið er um ættarmót. Mikilvægt er að hafa í huga
að gistináttatalningin nær einungis til gistingar þar sem er
gjaldtaka. Gisting skólabarna í skólum og íþróttahúsum yfir
veturinn fellur því sjaldnast undir svefnpokagistingu.
10. yfírlit. Hlutfallsleg skipting skráðra gistinátta á svefnpokagististöðum eftir ríkisfangi gesta 1986-1996
Summary 10. Percent distribution ofreported overnight stays at sleeping-bagfacilities by citizenship ofguests 1986-1996
Ár Year Fjöldi gististaða Number of reporting facilities Hlutfallsleg skipting gistinátta, % Percent distribution ofovernight stays
Alls Total ísland lceland Norðurlönd Nordic countries Þýskaland Germany Frakkland France Önnur lönd Other countries
1986 22 100,0 61,7 6,8 8,2 6,5 16,8
1987 24 100,0 59,4 14,8 2,9 8,1 14,8
1988 24 100,0 43,5 18,2 6,5 11,5 20,2
1989 25 100,0 51,9 16,8 6,8 7,3 17,2
1990 28 100,0 39,9 19,6 8,9 11,1 20,5
1991 31 100,0 40,5 7,3 17,8 10,3 24,2
1992 40 100,0 44,6 8,2 17,6 9,8 19,7
1993 32 100,0 44,6 6,9 19,5 9,3 19,7
1994 57 100,0 51,5 7,0 17,8 6,3 17,5
1995 65 100,0 60,6 6,2 13,6 5,0 14,6
1996 64 100,0 71,0 2,4 11,9 3,9 10,8
Skýringar: Fram til ársins 1996 er miðað við skráðar gistinætur. Árið 1996 er miðað við heildarfjölda gistinátta. Notes: Until 1996figures relate to reported
overnight stays only. For 1996 they are based on total number.
10. yfirlit sýnir hlutfallslega skiptingu skráðra gistinátta á
svefnpokagististöðum eftir ríkisfangi gesta 1986-1996.
Hlutfall íslendinga var 71 % árið 1996 en mun lægra fyrri ár.
Ástæðu þessa má rekja til þess að árið 1996 fengust
upplýsingar um gistinætur frá mun fleiri svefnpokagisti-
stöðum en áður og margir þessara staða sem skiluðu skýrslum
í fyrsta skipti leigja út gistirými fyrir ættarmót. Næstir
Islendingum koma Þjóðverjar með nærri 12% hlut árið 1996
en aðrar þjóðir minna.
11. yfírlit. Gistinætur á svefnpokagististöðum 1996
Summary 11. Overnight stays in sleeping-bag accommodation 1996
Ár Year Fjöldi svefnpokagististaða Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays offoreign visitors
Number ofsleeping-bag Gistinætur alls, þús. Fjöldi gistinátta, þús. Hlutfall af heild
accommodation Overnight stays, thous. Overnight stays, thous. Percent oftotal
Alls Total 64 24,5 7,0 28.5
Vesturland 12 2,5 0,9 34,5
Vestfirðir 10 2,8 0,5 17,5
Norðurland vestra 8 2,5 1,4 55,5
Norðurland eystra 11 4,9 2,8 57,8
Austurland 5 1,8 0,8 44,7
Suðurland 18 10,0 0,6 6,1
11. yfirlit sýnir fjölda svefnpokagististaða og gistinátta árið
1996. Svefnpokagististaðir voru 64 árið 1996, flestir á
Suðurlandi (18) en fæstir á Austurlandi (5). Gistinætur voru
flestar á Suðurlandi 10.000 og aðallega tilkomnar vegna
íslenskra gesta eða 94% en eins og áður hefur komið fram er
mikið um ættarmót á Suðurlandi. Gistinætur á öðrum
landsvæðum eru mun færri og fæstar á Austurlandi 1.800.
Á Norðurlandi eystra voru gistinætur næstflestar eða 4.900