Gistiskýrslur - 01.04.1997, Blaðsíða 24
22
Gi stiskýrs lur 1996
17. yfirlit sýnir hlutfallslega skiptingu gistinátta eftir ríkis-
fangi gesta og tegund gistingar árið 1996. Af heildarfjölda
gistinátta var hlutfall íslendinga 36% en útlendinga 64%.
Ef litið er á einstakar tegundir gististaða sést að útlendingar
eyða mun fleiri nóttum en Islendingar á farfuglaheimilum
og hótelum og gistiheimilum. Hlutfall útlendinga á farfugla-
heimilum var 84% en á hótelum og gistiheimilum 71%.
Islendingar eiga þó vinninginn í svefnpokagistingu með
71%. Af einstökum þjóðum verður að nefna Þjóðverja en
þeir voru fjölmennastir útlendinga á öllum tegundum gisti-
staða. Hæst er hlutfall þeirra á farfuglaheimilum 23,2% á
heimagististöðum 22,7% og á tjaldsvæðum 21,1%. Hlutfall
gistinátta Norðurlandabúa (annarra en íslendinga) var 13,6%
af heildarfjölda gistinátta, 17,9% á hótelum og gistiheimilum
en hæst á farfuglaheimilum 18,8%.
18. yfirlit. Hlutfallsleg skipting gistinátta eftir landsvæðum og ríkisfangi gesta 1996
Summary 18. Percent distribution of ovemight stays by region and citizenship of guests 1996
Landið allt Total Höfuð- borgar- svæði Capital region Suðumes Vestur- land Vest- firðir Norður- land vestra Norður- land eystra Austur- land Suður- land Hálendi Highland area
Alls Total 100,0 37,6 2,4 5,5 2,8 3,7 16,2 10,7 15.3 5,7
Island lceland 100,0 16,3 1,0 8,1 6,1 5,9 20,4 13,3 20,9 8,0
Útlönd Foreign countries 100,0 49,4 3,2 4,1 1,0 2,5 13,9 9,2 12,2 4,5
Þar af Thereof Danmörk Denmark 100,0 60,9 5,5 7,3 0,5 1,7 9,4 4,4 8,7 1,7
Svíþjóð Sweden 100,0 72,8 1,2 2,6 0,4 1,0 5,5 3,4 12,2 0,9
Noregur Norway 100,0 77,6 1,8 2,5 0,4 1,3 5,2 2,8 7,2 1,2
Finnland Finland 100,0 80,3 1,3 2,5 0,5 0,9 4,1 3,2 6,6 0,6
Bretland U.K. 100,0 58,0 1,9 2,4 1,4 0,8 11,5 8,1 13,0 2,9
Irland lreland 100,0 78,3 2,1 2,4 0,3 0,2 4,2 2,5 8,7 1,2
Þýskaland Germany 100,0 34,2 2,8 5,4 1,2 4,0 18,6 11,6 16,4 5,8
Holland Netherlands 100,0 43,5 1,9 3,0 1,2 1,7 17,7 11,4 9,4 10,3
Belgía Belgium 100,0 41,4 3,9 2,6 1,3 1,6 16,8 14,4 12,5 5,7
Frakkland France 100,0 26,1 1,3 6,0 1,2 3,1 18,5 16,5 16,2 11.2
Sviss Switzerland 100,0 42,6 1,7 3,9 1,1 2,1 21,4 11,0 11,2 5,1
Austurríki Austria 100,0 31,9 1,9 2,4 1,3 6,2 19,4 11,6 16,7 8,6
Italía Italy 100,0 33,1 3,3 4,1 1,3 4,6 20,0 16,1 13,6 3,9
Spánn Spain 100,0 38,4 1,3 3,5 1,1 4,0 17,1 12.0 14,2 8,2
Önnur Evrópulönd Other Eur. countries 100,0 68,8 2,9 4,0 0,7 1,0 11.8 4,9 3,4 2,6
Bandaríkin U.S.A. 100,0 70,5 5,8 2,3 0,9 1,1 6,9 6,3 5,5 0,7
Kanada Canada 100,0 42,2 40,3 1,2 0,7 0,9 5,4 4,3 3,9 1,0
Japan Jctpan 100,0 64,0 8,0 3,1 0,3 0,2 8,7 6,9 8,5 0,3
Lönd áður ótalin Other countries 100,0 73,3 4,3 1,9 0,7 1,7 7,6 5,6 3,9 1,1
18. yfirlit sýnir hlutfallslega skiptingu gistinátta eftir lánd-
svæðum og ríkisfangi gesta árið 1996. Af heildargistinóttum
voru 37,6% á höfuðborgarsvæðinu, 16,3% gistinátta
Islendinga og 49,4% gistinátta útlendinga. Finnar, Norð-
menn, Svíar, Irar og Bandaríkjamenn verja mestum tíma á
höfuðborgarsvæðinu eða 70-80% gistinátta en Frakkar
minnstum tíma eða 26% gistinátta. Hlutfall gistinátta Frakka
er aftur á móti hæst á þremur landsvæðum: Vesturlandi (6%),
Austurlandi (16,5%) og á miðhálendinu (11,2%).