Gistiskýrslur - 01.04.1997, Page 26

Gistiskýrslur - 01.04.1997, Page 26
24 Gistiskýrslur 1996 20. yfirlit. Meðalfjöldi gistinátta erlendra ferðamanna 1994-1996 Summary 20. Average number ofovernight stays perforeign visitors 1994-1996 Erlendir ferðamenn til landsins, þús. Foreign visitors, thousand Heildargistinætur útlendinga, þús. 0 Overnight stays byforeign visitors, thousand11 Meðaldvalartími erlendra ferðamanna Average number ofovernight stays perforeign visitors 1994 1995 1996 1994 1995 1996 1994 1995 1996 Alls Total 179,2 189,8 200,8 714,0 815,6 865,7 4,0 4,3 4,3 Þaraf Thereof Danmörk Denmark 20,9 22,5 21,5 47,1 51,7 57,9 2,3 2,3 2,7 Svíþjóð Sweden 19,9 19,0 18,8 62,3 62,3 65,6 3,1 3,3 3,5 Noregur Norway 14,6 13,4 14,5 47,5 45,0 44,7 3,3 3,3 3,1 Finnland Finland 3,7 4,2 4,0 12,9 13,2 15,4 3,5 3,1 3,9 Bretland U.K. 17,9 17,5 22,6 61,2 66,5 78,4 3,4 3,8 3,5 Irland Ireland 1,1 2,0 2,1 4,7 1,9 2,4 Þýskaland Germany 34,4 36,8 34,4 217,5 252,6 253,1 6,3 6,9 7,4 Holland Netherlands 7,0 6,6 7,5 28,8 31,5 37,1 4,1 4,8 4,9 Belgía Belgium 1,8 2,3 5,7 9,6 3,1 4,1 Frakkland France 8,3 9,1 11,0 59,2 67,4 72,4 7,1 7,4 6,6 Sviss Switzerland 4,9 6,5 5,3 32,7 42,1 34,4 6,6 6,5 6,4 Austurríki Austria 3,7 3,6 20,8 20,3 5,6 5,6 Italía ltaly 3,8 4,7 23,1 30,7 6,1 6,5 Spánn Spain 1,6 2,0 8,9 12,4 5,7 6,2 Önnur Evrópulönd Other Eur. countries 14,2 4,7 4,8 75,0 36,2 32,7 5,3 7,8 6,8 Bandaríkin U.S.A. 25,9 28,6 30,7 39,3 47,5 54,7 1,5 1,7 1,8 Kanada Canada 1,2 2,4 2,6 11,0 2,3 4,5 Japan Japan 2,4 2,6 7,1 11,7 2,9 4,6 Lönd áður ótalin Other countries 7,6 5,2 6,1 30,6 29,3 19,1 4,0 5,7 3,1 11 Heildargistinætur sbr. töflu 18. Total overnight stays cf table 18. 20. yfirlit sýnir meðalfjölda gistinátta erlendra ferðamanna árin 1994-1996. Dvalartími erlendra ferðamanna var fjórar nætur árið 1994 en ívið lengri árin 1995 og 1996 eða 4,3 nætur. Tekið skal fram að miðað er við ferðamenn sem koma til landsins þar með talið dagsferðamenn. Ekki hefur enn tekist að fá nákvæmar upplýsingar um fjölda þeirra síðarnefndu. Aberandi er lengri dvalarlengd Kanadamanna og Japana árið 1996 en árið 1995. Árið 1995 dvöldu Kanadamenn 2,3 nætur og Japanir 2,9 en árið 1996 4,5 og 4,6 nætur. Komum Þjóðverja til landsins fækkaði um 2.400 en gistinóttum þeirra fjölgaði þrátt fyrir það um 500, sem þýðir að meðaldvalarlengd var hálfum degi lengri árið 1996 en árið 1995. Frakkar og aðrir Evrópubúar dvöldust hér 0,8- 1 degi skemur árið 1996 en árið 1995. Einnig er áberandi styttri dvalarlengd ferðamanna frá öðrum löndum en til- greindum hér, hún var 5,7 nætur 1995 en mun styttri eða 3,1 nóttárið 1996. Orlofshús Til þessa flokks teljast sumarhús sem ekki eru leigð út í hagnaðarskyni, t.d. hús félagasamtaka. Ekki hefur reynst unnt að kanna umfang gistinátta í þessari tegund gistingar með hinni hefðbundnu gistináttatalningu en upp- lýsingar um fjölda þessara húsa og stærð eru fengnar frá Fasteignamati ríkisins. í skrá Fasteignamatsins eru mörg lítil hús/skýli allt niður í 2 m2; þetta geta verið bátaskýli, geymslur, dúkkuhús og þess háttar. Þá eru auk þess stærri hús, t.d. þjónustubyggingar í tengslum við sumarhúsa- þyrpingar. Til þess að fá sem réttasta mynd af hinum eiginlegu sumarhúsum er húsum minni en 20 m2 og stærri en 100 m2 sleppt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gistiskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.