Gistiskýrslur - 01.04.1997, Blaðsíða 27
Gistiskýrslur 1996
25
21. yflrlit. Fjöldi og stærð sumarbústaða í eigu stéttar- og starfsmannafélaga 1995-1996
Summary 21. Number and size ofsummer houses owned by trade- or company unions 1995-1996
Fjöldi sumarhúsa Number ofsummer houses Hlutfallsleg skipting eftir landsvæðum, % Percent distribution by region Meðalstærð Average size m2
1995 ‘> 1996 1995 » 1996 1995 » 1996
Alls Total 731 761 100,0 100,0 48,7 49,2
Höfuðborgarsvæði
Capital region 49 45 6,7 5,9 49,9 50,7
Suðurnes 1 0,1 0.1 38,7 38,7
Vesturland 218 231 29.8 30,4 47,0 46,9
Vestfirðir 15 14 2,1 1,8 54,4 54,3
Norðurland vestra 6 7 0,8 0,9 44,3 49,2
Norðurland eystra 47 61 6,4 8,0 48,3 47,6
Austurland 51 57 7,0 7,5 47,8 48,6
Suðurland 344 345 47,1 45,3 49,5 50,5
Tölur fyrir árið 1995 hafa verið endurskoðaðar frá fyrri útgáfu. Hús stærri en 100 m2 eru ekki talin sem sumarbústaðir, hús minni en 20 m2 eru ýmist
bátaskýli, geymslur og þess háttar. Sumarhúsum 100 m2 og stærri og húsum minni en 20 m2 er því sleppt. Figures for 1995 have been revised since the
previous report. Houses over 100 m2 are not counted as summer houses and neither are huts and sheds under 20 m2.
Heimild: Fasteignamat ríkisins. Source: Valuation Office oflceland.
21. yfirlit sýnir fjölda og stærð sumarbústaða í eigu stéttar-
og starfsmannafélaga 1995-1996. Sumarhúsin voru 731 árið
1995 en 30 fleiri eða 761 árið 1996. Meðalstærð húsanna
er u.þ.b. 49 m2, en stærst eru þau á Vestfjörðum 54 m2 að
meðaltali. Húsin eru flest á Suðurlandi, 345 árið 1996, aðeins
einu húsi fleiri en árið 1995. Sumarhúsum fjölgaði
hlutfallslega mest á Norðurlandi vestra, úr 47 húsum árið
1995 í 61 árið 1996 eða um 30%. Næstflest hús voru á
Vesturlandi 231 árið 1996 og hafði fjölgað um 13 frá árinu
1995 þegarþau voru 218.
22. yfirlit. Fjöldi og stærð sumarbústaða í eigu fyrirtækja 1995-1996
Summary 22. Number and size of summer houses owned by companies 1995-1996
Hlutfallsleg skipting Meðalstærð
Fjöldi sumarhúsa eftir landsvæðum, % Average size
Number ofsummer houses Percent distribution by region m2
1995 » 1996 1995 » 1996 1995 » 1996
Alls Total 225 275 100,0 100,0 49,2 48,6
Höfuðborgarsvæði Capital region 6 10 2,7 3,6 35,9 44,4
Suðumes 1 1 0,4 0,4 - -
Vesturland 83 94 36,9 34,2 49,6 48,8
Vestfirðir 5 13 2,2 4,7 77,0 47,4
Norðurland vestra 6 6 2,7 2,2 65,2 65,2
Norðurland eystra 15 18 6,7 6,5 45,4 50,4
Austurland 10 15 4,4 5,5 52,9 51,9
Suðurland 99 118 44,0 42,9 48,2 48,0
Tölur fyrir árið 1995 hafa verið endurskoðaðar frá fyrri útgáfu. Hús stærri en 100 m2 eru ekki talin sem sumarbústaðir, hús minni en 20 m2 eru ýmist
bátaskýli, geymslur og þess háttar. Sumarhúsum 100 m2 og stærri og húsum minni en 20 m2 er því sleppt. Figuresfor 1995 have been revised since the
previous report. Houses over 100 m2 are not counted as summer houses and neither are huts and sheds under 20 m2.
Heimild: Fasteignamat ríkisins. Source: Valuation Office oflceland.
22. yfirlit sýnir fjölda og stærð sumarbústaða í eigu fyrir-
tækja. Þetta eru fyrirtæki sem ekki sinna ferðaþjónustu og
húsin því líklega leigð eða lánuð starfsmönnum eða
viðskiptavinum. Arið 1996 voru húsin 275 og hafði fjölgað
um 50 eða 22% frá árinu 1995. Árið 1996 voru flest húsin á
Suðurlandi, 42,9% og Vesturlandi, 34,2%. Hlutfallslega
fjölgaði húsunum mest á Vestfjörðum, þau voru 5 árið 1995
en 13 eða 160% fleiri árið 1996. Meðalstærð húsanna eru
u.þ.b. 49 m2