Gistiskýrslur - 01.06.1999, Side 12

Gistiskýrslur - 01.06.1999, Side 12
10 Gistiskýrslur 1998 Gististöðum er skipt í tvo stærðarflokka, „1-59 rúm“ og „60 rúm og fleiri". Milli áranna 1994 og 1995 var mikil aukning á gististöðum í þessum flokki sem skýrist af því að árið 1995 var 24 gististöðum sem áður flokkuðust sem bændagististaðir bætt við flokk hótela og gistiheimila. Gisti- rými þessara staða var 682 rúm í 278 herbergjum. Taka verður tillit til þessa i samanburði við fyrri ár, bæði varðandi gistirými og fjölda gistinátta. Samanburður við árið 1985 er þó raunhæfur þar sem bændagististaðir á þeim tíma voru smáir og hefðu þá ekki getað talist til hótela og gistiheimila. Arið 1985 voru hótel og gistiheimili 88 talsins en 253 eða nærri þrefalt fleiri árið 1998. Ef litið er á tímabilið 1995- 1998 eftir að breyting var gerð á flokkun gististaða sést að fjöldi herbergjajókst um 3% á milli áranna 1995-1996, 6% ámilli 1996-1997ogum ll-12%ámilliáranna 1997-1998. Gististöðum í þessu flokki fjölgar ekki einungis vegna nýrra gististaða heldur og vegna þess að gististaðir sem áður tilheyrðu öðrum flokkum gistingar, t.d. farfuglaheimilum eða heimagististöðum, tilheyra nú hótelum og gistiheimilum. Ekki er óalgengt að gistihúsaeigendur hafi byrjað rekstur á einkaheimili en síðan fært út kvíamar og reki jafnvel hótel í dag. í 9. yfirliti kemur fram að heimagististaðir voru 152 talsins árið 1996 en 16 færri eða 136 árið 1998. Gistiskýrslur berast yfirleitt fljótt og vel frá flestum 3. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistihcimilum eftir mánuðum 1995-1998 Summary 3. Overnight stays at hotels and guesthouses by month 1995-1998 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total 1995 1996 1997 1998 1995 1996 1997 1998 Alls Total 844,1 896,0 991,7 1.100,7 70,9 71,0 70,7 71,9 Janúar January 23,4 24,6 26,7 30,2 46,3 50,1 53,6 50,5 Febrúar February 32,2 33,6 38,9 41,7 55,0 53,2 55,9 55,3 Mars Mars 43,6 46,1 53,0 59,7 55,4 51,0 56,2 55,5 Apríl April 46,9 46,4 54,0 61,0 65,2 63,1 61,5 63,4 Maí May 63,5 65,3 79,4 82,6 72,0 67,9 67,0 67,9 Júní June 120,8 118,6 135,6 138,5 76,7 76,5 77,3 76,4 Júlí July 188,8 197,2 200,5 231,8 80,5 80,3 79,6 81,5 Ágúst August 163,4 175,8 184,5 216,8 76,0 78,0 78,0 81,0 September September 57,8 69,5 78,6 86,1 74,1 77,6 75,5 75,8 Október October 46,7 51,2 63,0 64,1 60,7 61,2 60,4 57,8 Nóvember November 35,3 42,9 49,2 55,3 48,2 50,4 53,3 56,9 Desember December 21,7 24,8 28,3 32,9 57,7 62,9 60,8 64,3 Mynd 3. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1995 og 1998 Figure 3. Overnight stays at hotels and guesthouses by month 1995 and 1998 1995 1998

x

Gistiskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.