Gistiskýrslur - 01.06.1999, Síða 13
Gistiskýrslur 1998
11
hótelum. Árið 1997 var því ákveðið að ílokka þá gististaði
sérstaklega sem geta kallast hótel svo hægt væri að birta
reglulega gistitölur fyrir þennan hóp. Gistitölur fyrir hótelin
eru birtar á heimasíðu Hagstofunnar, www.hagstofa.is, um
leið og skýrslur hafa borist frá nægilega mörgum hótelum á
öllum landsvæðum. Hótelin voru 52 árið 1997 en tvö bættust
við á höfuðborgarsvæðinu árið 1998, eitt á Vestfjörðum og
eitt á Norðurlandi eystra. Nýting gistirýmis á hótelum hélst
nokkum veginn í hendur við stækkun gistirýmis milli áranna
1997-1998. Herbergjum og rúmum fjölgaði um 12% og
gistinóttum um 10%. Mestu breytingamar áttu sér stað á
höfuðborgarsvæðinu, sjá nánar í yfirliti 2.
Gistinætur á hótelum og gistiheimilum voru 1.100 þúsund
á árinu 1998 og var það í fyrsta skipti sem fjöldinn fór yfir 1
milljón á einu ári. Mikill munur er á þróun gistinátta á lands-
byggðinni annarsvegar og höfuðborgarsvæðinu hinsvegar.
Gistinóttum á hótelum og gistiheimilum á landsbyggðinni
fjölgaði milli áranna 1995-^998 úr 397 þúsund í 507 þúsund
eða um nærri 28%. Á sama tíma fjölgaði gistinóttum á
hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu úr 447
þúsund í 594 þúsund eða um 33%. Athyglisvert er að mesti
vöxtur á höfuðborgarsvæðinu átti sér stað milli áranna 1997-
1998 en þá fjölgaði gistinóttum um nærri 18%.
í yfirlitum 3, 4 og 5 em gistinætur sundurliðaðar eftir
4. yflrlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu eftir mánuðum 1995-1998
Summary 4. Ch’ernight stays at hotels and guesthouses in the Capital region by month 1995-1998
Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total
1995 1996 1997 1998 1995 1996 1997 1998
Alls Total 447,2 470,2 504,3 593,7 84,0 83,6 82,4 83,4
Janúar January 15,4 17,3 18,2 20,9 63,3 65,4 67,2 64,0
Febrúar February 23,6 24,3 26,5 30,9 68,0 63,8 67,4 66,2
Mars Mars 31,3 32,2 35,2 41,9 70,3 65,7 70,6 70,4
Apríl April 33,6 33,3 34,8 42,1 80,5 80,5 75,4 79,5
Maí May 42,4 41,6 45,5 52,1 88,1 84,4 85,7 85,3
Júní June 57,6 54,1 60,8 67,0 93,2 93,6 93,4 92,8
Júlí Julv 66,7 70,2 71,8 85,6 95,4 96,3 93,8 94,9
Ágúst August 63,8 67,6 70,9 84,7 93,2 94,8 93,0 94,4
September September 39,3 44,9 47,2 56,0 87,9 89,3 88,2 89,5
Október October 32,9 34,3 40,2 45,0 77,3 77,7 71,6 73,0
Nóvember November 24,3 30,3 33,0 41,2 63,2 64,1 63,6 69,6
Desember December 16,4 20,0 20,3 26,0 70,3 72,4 69,6 72,7
Mynd 4. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu 1995 og 1998
Figure 4. Overnight stays at hotels and guesthouses in the Capital region 1995 and 1998
100.000
80.000
60.000
40.000
20.000
0
íslendingar Icelanders
JJ Útlendingar Foreigners
JFMAMJ JÁSOND JFMAMJ JÁSOND
1995
1998