Gistiskýrslur - 01.06.1999, Page 14

Gistiskýrslur - 01.06.1999, Page 14
12 Gistiskýrslur 1998 mánuðum fyrir landið allt, höfuðborgarsvæðið og lands- byggðina árin 1995-1998. Myndir 3, 4 og 5 sýna sömu niðurstöður fyrir árin 1995 og 1998. Þar kemur berlega í ljós hve dreifing gistinátta eftir mánuðum er mun jafnari á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni. Arið 1995 voru 72% af heildarfjölda gistinátta á hótelum og gistiheimilum á landsbyggðinni tilkomnar á tímabilinu júní-ágúst. Árið 1998 var sama hlutfall 69%. A höfuðborgarsvæðinu árið 1995 voru 42% gistinátta á hótelum og gistiheimilum tilkomnar yfir sumartímann og ögn lægra hlutfall eða 40% árið 1998. Gistinætur útlendinga sem hlutfall af heildarljölda gisti- nátta á hótelum og gistiheimilum timabilið 1995-1998 voru á bilinu 56-58% á landsbyggðinni en 82-84% á höfuð- borgarsvæðinu. A landsbyggðinni var þetta hlutfall lægst yfir vetrarmánuðina, að desember undanskildum, en hæst í júlímánuði. Desember sker sig nokkuð úr með hátt hlutfall gistinátta útlendinga eða 38% árið 1997 og 33% árið 1998. I yfirlit 6 kemur fram að litlar breytingar hafa orðið milli áranna 1995 og 1998 á skiptingu gistinátta eftir landsvæðum. Flestar gistinætur voru á höfuðborgarsvæðinu eða 53% af 5. yflrlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum utan höfuðborgarsvæðisins eftir mánuðum 1995-1998 Snmmary 5. Overnight stays at hotels and guesthouses outside the Capital region by month 1995-1998 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total 1995 1996 1997 1998 1995 1996 1997 1998 Alls Total 396,8 425,7 487,3 507,1 56,1 57,1 58,6 58,4 Janúar January 8,0 7,3 8,4 9,3 14,0 14,0 24,2 20,3 Febrúar February 8,6 9,4 12,4 10,7 19,4 25,5 31,4 23,7 Mars Mars 12,3 13,9 17,9 17,8 17,6 16,9 27,8 20,4 Apríl April 13,4 13,1 19,2 18,9 26,6 18,9 36,3 27,4 Maí May 21,2 23,7 33,9 30,5 39,7 39,0 41,8 38,0 Júní June 63,2 64,5 74,8 71,5 61,6 62,1 64,3 61,1 Júlí July 122,1 127,0 128,7 146,2 72,4 71,5 71,7 73,6 Agúst August 99,7 108,2 113,5 132,1 65,0 67,4 68,6 72,4 September September 18,4 24,6 31,4 30,1 44,6 56,3 56,4 50,2 Október October 13,8 16,9 22,9 19,0 21,3 27,6 40,8 21,7 Nóvember November 11,0 12,5 16,2 14,1 15,1 17,1 32,4 19,6 Desember December 5,3 4,7 8,0 6,9 18,4 23,3 38,4 32,6 Mynd 5. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum utan höfuðborgarsvæðisins eftir mánuðum 1995 og 1998 Figure 5. Overnight stays at hotels and guesthouses outside the Capital region by month 1995 and 1998 JFMAMJ JÁ SOND J FMAMJ JÁSOND 1995 1998

x

Gistiskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.