Gistiskýrslur - 01.06.1999, Qupperneq 17

Gistiskýrslur - 01.06.1999, Qupperneq 17
Gistiskýrslur 1998 15 Orlofshúsabyggðir eru gististaðir þar sem í boði er gisting í sumarhúsum, húsin á staðnum eru a.m.k. þrjú og þau leigð út gegn gjaldi og í hagnaðaskyni. Sumarhús félagasamtaka tilheyra ekki þessum hópi. Ekki er auðvelt fyrir gististaða- eigendur að fýlgjast nákvæmlega með fjölda gesta i húsun- um. Oftast er hægt að fylgjast með fjölda gesta þegar útlendingar eiga í hlut en það er verra með Islendinga. Umsjónarmönnum hefúr því verið bent á að þegar tala gesta er mjög á reiki þá sé tekið mið af skráðu gistirými hússins. Gistinætur í húsi með gistirými fýrir fjóra í eina nótt eru því fjórar. Orlofshúsabyggðir voru 19 talsins árið 1996 en 9 fleiri eða 28 árið 1998. Gistinætur í orlofshúsabyggðum voru 822 þúsund árið 1998 og hafði þeim fjölgað um 36% frá árinu 1996. Hlutfall gistinátta íslendinga í orlofshúsabyggðum var á bilinu 62-64% á landinu öllu árin 1996-1998. Sé landinu hins vegar skipt upp í þrjú svæði eins og gert er í yfirliti 10 sést að meira en þriðjungur gistinátta frá höfúðborgasvæðinu vestur um til Norðurlands eystra og að því meðtöldu er vegna Islendinga. A Austurlandi og Suðurlandi þar sem mest er um gistinætur í orlofshúsabyggðum, var aðeins tæpur helmingur gistinátta vegna íslendinga árin 1996-1998. 9. yfirlit. Gistirými í orlofshúsabyggðum1, á farfuglaheimilum, svefnpoka- og heimagististöðum 1996-1998 Summary 9. Available accommodation in holiday centres ', youth hostels, sleeping-bag andprivate-home accommodation 1996-1998 Fjöldi gististaða Number of establisments Fjöldi rúma Number of bed-places 1996 1997 1998 1996 1997 1998 Alls Total 264 277 258 Orlofshúsabyggðir Holiday centres 19 22 28 603 645 822 Farfuglaheimili Youth hostels 31 28 28 1.009 912 817 Svefnpokagististaðir Sleeping-bag accommodation 64 75 66 Heimagististaðir Private home accommodation 150 152 136 1.457 1.436 1.307 Með orlofshúsabyggð er átt við sumar- og smáhýsahverfí með a.m.k. þremur húsum sem eru leigð út gegn gjaldi. Orlofshús stéttar- og starfsmannafélaga eru ekki meðtalin. Holiday centers refers to clusters of at least three summer houses or cabins (for hire). Holiday centers owned by trade- or company unions are not included. 10. yfirlit. Gistinætur í orlofshúsabyggðum eftir landsvæðum 1996-1998 Summary 10. Overnight stays in holiday centres by region 1996-1998 Landið allt Total Höfuðborgarsvæði og Vesturland Capital region and West Norðurland vestra og Norðurland eystra Northwest and Northeast Austurland og Suðurland East and South Fjöldi Number Hlutfall, % Percent Fjöldi Number Hlutfall, % Percent Fjöldi Number Hlutfall, % Percent Fjöldi Number Hlutfall, % Percent 1996 26,7 100,0 4,2 100,0 9,9 100,0 12,5 100,0 Islendingar Icelanders 17,2 64,3 3,0 71,2 8,6 86,5 5,6 44,4 Utlendingar Foreigners 9,5 35,7 1,2 28,8 1,3 13,5 7,0 55,6 1997 29,2 100,0 5,6 100,0 9,9 100,0 13,7 100,0 Islendingar Icelanders 19,6 66,9 4,2 74,5 8,2 82,4 7,2 52,6 Utlendingar Foreigners 9,7 33,1 1,4 25,5 1,7 17,6 6,5 47,4 1998 37,4 100,0 6,5 100,0 13,8 100,0 17,1 100,0 Islendingar lcelanders 23,4 62,5 4,8 74,3 11,4 82,4 7,2 42,0 Utlendingar Foreigners 14,0 37,5 1,7 25,7 2,4 17,6 9,9 58,0 Með orlofshúsabyggðum er átt við húsaþyrpingu með a.m.k. þremur húsum sem eru leigð út gegn gjaldi. Notes: Holiday centres refers to clusters ofat least three summer houses or cabins (for hire).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gistiskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.