Gistiskýrslur - 01.06.1999, Blaðsíða 19
Gistiskýrslur 1998
17
Farfuglaheimili voru 28 á landinu bæði árin 1997 og
1998 en þau voru 31 árið 1996. Fjöldi rúma árið 1996 var
1.009 eða 817 árið 1998. Gistinætur voru nærri 42 þúsund
árið 1998, um 2 þúsund fleiri en árin tvö á undan, þrátt fyrir
minna gistirými. Stærstur hluti gistinátta á farfuglaheimilum
hefúr ævinlega verið vegna útlendinga og svo var einnig
árið 1998eða80%. Gistinóttum á farfuglaheimilum fjölgaði
milli áranna 1997-1998 áöllum landsvæðum nema Norður-
landi eystra og Suðurlandi. Á Suðurlandi fækkaði gisti-
nóttum mikið eða úr 11 þúsund í tæp 4 þúsund sem stafar
helst af því að gististöðum á Suðurlandi, sem eru í félagi
Bandalags íslenskra farfúgla, fækkaði úr 8 í 5 milli áranna
1997-1998.
12. yfirlit. Gistinætur á farfuglaheimilum eftir landsvæðum 1996-1998
Summary 12. Overnight stays atyouth hostels by region 1996-1998
Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays of foreign visitors
Fjöldi gistinátta, þús. Number of overnight stays, thous. Hlutfall af heild, % Percent of total
1996 1997 1998 1996 1997 1998 1996 1997 1998
Alls Total 40,2 39,6 41,7 33,6 31,8 33,6 83,6 80,2 80,5
Höfuðborgarsvæði Capital region Suðumes og Vesturland 14,2 13,0 16,9 13,3 12,2 15,6 93,9 94,4 92,4
Southwest and West Vestfírðir og Norðurland vestra 4,5 4,3 8,8 3,8 3,7 4,6 83,5 85,3 52,4
Westjjords and Northwest 1,7 1,2 1,7 0,9 0,8 1,4 53,2 70,7 80,1
Norðurland eystra Northeast 3,2 3,0 2,7 2,7 2,3 2,4 85,2 75,8 87,5
Austurland East 6,1 6,9 8,0 5,3 5,4 6,7 87,2 78,7 83,0
Suðurland South 10,5 11,2 3,6 7,6 7,3 3,0 72,1 65,0 82,7
Skýringar: Niðurstöður eru birtar samandregnar íyrir fleiri en eitt landsvæði þegar farfuglaheimilin á einstökum landsvæðum eru of fá til þess að hægt sé að
birta tölur. Notes: The table shows aggregatedfigures for more than one region where there are too fewyouth hostels in a given region to allow figures for that
region to be published separately.
Mynd 8. Gistinætur á farfuglaheimilum eftir landsvæðum og ríkisfangi gesta 1998
Figure 8. Overnight stays in youth hostels by region and citizenship of guests 1998
20.000
Vesturland Norðurland vestra
Suðurland