Gistiskýrslur - 01.06.1999, Síða 28
26
Gistiskýrslur 1998
22. yfirlit. Meðalfjöldi gistinátta erlendra ferðamanna 1996-1998
Summary 22. Average namber of overnight stays per foreign visitors 1996—1998
Erlendir ferðamenn til landsins, þús. Foreign visitors, thousand Heildarfjöldi gistinátta útlendinga, þús.1 Overnight stays by foreign visitors, thousand' Meðaldvalartími erlendra ferðamanna Average number of overnight stays per foreign visitors
1996 1997 1998 1996 1997 1998 1996 1997 1998
Alls Totat 200,8 201,7 232,2 865,7 917,5 1.016,9 4,3 4,5 4,4
Danmörk Denmark 21,5 20,2 22,9 57,9 60,7 67,6 2,7 3,0 3,0
Svíþjóð Sweden 18,8 19,2 19,6 65,6 73,2 71,8 3,5 3,8 3,7
Noregur Norway 14,5 16,7 21,1 44,7 52,1 59,6 3,1 3,1 2,8
Finnland Finland 4,0 4,3 5,4 15,4 14,5 19,3 3,9 3,4 3,6
Bretland U.K. 22,6 23,2 27,8 78,4 91,4 113,0 3,5 3,9 4,1
Irland Ireland 2,0 2,4 2,1 4,7 5,1 5,8 2,4 2,1 2,7
Þýskaland Germany 34,4 29,8 32,1 253,1 230,1 234,5 7,4 7,7 7,3
Holland Netherlands 7,5 8,0 9,5 37,1 40,0 47,0 4,9 5,0 5,0
Belgía Belgium 2,3 2,3 2,5 9,6 10,6 11,5 4,1 4,5 4,6
Frakkland France 11,0 9,3 10,6 72,4 67,5 79,3 6,6 7,2 7,5
Sviss Switzerland 5,3 5,2 6,1 34,4 33,6 41,2 6,4 6,5 6,8
Austurríki Austria 3,6 3,1 2,7 20,3 15,6 15,0 5,6 5,0 5,6
Ítalía Italy 4,7 5,2 6,7 30,7 35,7 49,2 6,5 6,8 7,3
Spánn Spain Önnur Evrópulönd 2,0 2,1 2,7 12,4 11,7 15,3 6,2 5,6 5,7
Other Eur. countries 4,8 7,1 7,5 32,7 48,2 41,2 6,8 6,8 5,5
Bandaríkin U.S.A. 30,7 32,4 40,4 54,7 72,8 92,7 1,8 2,2 2,3
Kanada Canada 2,4 2,5 3,2 11,0 14,8 12,2 4,5 5,9 3,8
Japan Japan 2,6 2,5 2,3 11,7 12,7 10,3 4,6 5,2 4,5
Lönd áður ótalin Other countries 6,1 6,1 7,3 19,1 27,0 30,4 3,1 4,4 4,2
Heildarfjöldi gistinátta sbr. töflu 20. Total overnight stays cf table 20.
Fjöldi qistinátta i samunburði við fjölda farþega til
landsins. 1 yfirliti 22 kemur fram ijöldi erlendra ferðamanna
til landsins, sundurliðaður á sama hátt og heildaríjöldi
gistinátta. Ut frá þessum upplýsingum er reiknaður meðal-
dvalartími erlendra ferðamanna á íslandi. Meðaldvalar-
tíminn sem hér er reiknaður er ekki samanburðarhæfur við
meðaldvalartíma sem fæst með öðrum aðferðum. Forsendur
að baki útreikningum eru einfaldar, fjöldi farþegatil landsins
og heildarfjöldi gistinátta útlendinga. Útlendingar semkoma
til landsins gista einnig á gististöðum sem gistináttatalningin
nær ekki til. Tölur um meðaldvalarlengd hér eru því lægri
en ella en nýtast vel til samanburðar milli ára og ber aðeins
að skoðast í slíku samhengi.
Meðaldvalarlengd útlendinga var 4,4 nætur árið 1998 og
hafði lítið breyst ffá árinu 1996. Töluverðar breytingar hafa
orðið á meðaldvalarlengd eftir ríkisfangi. Dvalartími Frakka
var 6,6 nætur árið 1996 en áberandi lengri eða 7,5 nætur
árið 1998. Sama er að segja um ítali, dvalartíminn var 6,5
nætur árið 1996 en 7,3 árið 1998. Dvalartími Kanadamanna
styttist mest á tímabilinu í samanburði við aðrar þjóðir eða
úr 4,5 nóttum árið 1996 í 3,8 nætur árið 1998.