Gistiskýrslur - 01.06.1999, Page 29

Gistiskýrslur - 01.06.1999, Page 29
Gistiskýrslur 1998 27 Orlofshús. Til þessa flokks teljast sumar- og smáhýsi sem ekki eru leigð út í hagnaðarskyni, t.d. orlofshús félagasamtaka. Ekki hefur reynst unnt að kanna umfang gistinátta í þessari tegund gistingar með hefðbundinni gistináttatalningu en upplýsingar um fjölda þessara húsa og stærð eru fengnar frá Fasteignamati ríkisins. I skráFasteignamatsins eru færð mörg lítil hús/skýli allt niður í 2 m2, bátaskýli, geymslur, kofar og þess háttar. Auk þess eru í skránni stærri hús t.d. þjónustu- byggingar í tengslum við sumarhúsaþyrpingar. Til þess að fá sem réttasta mynd af hinum eiginlegu sumarhúsum eru hús minni en 20 m2 og stærri en 100 m2 ekki með. Orlofshúsum í eigu stéttar- og starfsmannafélaga fækkaði úr 816 árið 1997 í 801 árið 1998. Flúsunum fjölgaði að vísu á Vestfjörðum en fækkaði á Vesturlandi og Suðurlandi. Astæður þess að húsum hefur fækkað má eflaust rekja til þess að stéttar- og starfsmannafélög taka í auknum mæli sumarhús á leigu hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Orlofs- húsum í eigu fyrirtækja fjölgaði úr 272 árið 1997 í 284 árið 1998. MestfjöIgaðihúsunumáSuðurlandieðaum 13, litlar breytingar urðu á öðrum landsvæðum. Meðalstærð orlofs- húsa er í kringum 50 m2. 23. yfirlit. Fjöldi og stærð orlofshúsa í eigu stéttar- og starfsmannafélaga 1996-1998 Summaiy 23. Number and size of summer houses owned by trade- or company unions 1996—1998 Fjöldi orlofshúsa Number of summer houses Hlutfallsleg skipting eftir landsvæðum, % Percent distribution by region Meðalstærð Average size m2 1996 1997 1998 1996 1997 1998 1996 1997 1998 Alls Total 761 816 801 100,0 100,0 100,0 49,2 49,3 49,9 Höfuðborgarsvæði Capital region 45 49 41 5,9 6,0 5,1 50,7 48,2 57,3 Suðurnes 1 1 0,1 0,1 0,1 38,7 38,7 38,7 Vesturland 231 233 227 30,4 28,6 28,3 46,9 47,3 47,7 Vestfirðir 14 13 20 1,8 1,6 2,5 54,3 52,3 55,0 Norðurland vestra 7 15 14 0,9 1,8 1,7 49,2 57,4 52,7 Norðurland eystra 61 77 75 8,0 9,4 9,4 47,6 47,2 48,1 Austurland 57 75 77 7,5 9,2 9,6 48,6 49,0 50,0 Suðurland 345 353 346 45,3 43,3 43,2 50,5 50,9 51,0 Skýringar: Hús stærri en 100 m2 eru ekki talin sem orlofshús, hús minni en 20 m2 eru ýmist bátaskýli, geymslur og þess háttar. Orlofshús 100 m2 og stærri og húsum minni en 20 m2 er því sleppt. Notes: Houses over 100 m2 are not counted as summer houses and neither are huts and sheds under 20 m2. Heimild: Fasteignamat ríkisins. Source: Valuation Office oflceland. 24. yfirlit. Fjöldi og stærð orlofshúsa í eigu fyrirtækja 1996-1998 Summaiy 24. Number and size of summer houses owned by companies 1996-1998 Fjöldi orlofshúsa Number of summer houses Hlutfallsleg skipting eftir landsvæðum, % Percent distribution by region Meðalstærð Average size m2 1996 1997 1998 1996 1997 1998 1996 1997 1998 Alls Total 275 272 284 100,0 100,0 100,0 48,6 50,6 51,2 Höfuðborgarsvæði Capital region 10 10 11 3,6 3,7 3,9 44,4 46,8 46,4 Suðurnes 1 1 1 0,4 0,4 0,4 - - - Vesturland 94 92 89 34,2 33,8 31,3 48,8 49,4 49,5 Vestfirðir 13 8 9 4,7 2,9 3,2 47,4 72,9 69,3 Norðurland vestra 6 7 5 2,2 2,6 1,8 65,2 52,7 52,7 Norðurland eystra 18 17 18 6,5 6,3 6,3 50,4 52,3 55,3 Austurland 15 15 16 5,5 5,5 5,6 51,9 51,9 52,7 Suðurland 118 122 135 42,9 44,9 47,5 48,0 50,2 50,7 Skýringar: Hús stærri en 100 m2 eru ekki talin sem orlofshús, hús minni en 20 m2 eru ýmist bátaskýli, geymslur og þess háttar. Orlofshús 100 m2 og stærri og húsum minni en 20 m2 er því sleppt. Notes: Houses over 100 m2 are not counted as summer houses and neither are huts and sheds under 20 m2. Heimild: Fasteignamat ríkisins. Source: Valuation Offiice of Iceland.

x

Gistiskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.