Alþýðublaðið - 06.04.1925, Qupperneq 3
eru í prentuðum orfiabókum og
enginn heflr mór vitanlega hneyksl-
ast á.
Latmæli í venjulegum skiiningi
eru þar heldur eDgin. Að vísu eru
einstaka orö í bálkinum dálítið
ólíkt framborin í ýmsum lands
hlutum, eins og t. d. sögnin aö
tjasla, sem sums staðar er frambor
in ’tasla og á enn þá öðrum stöð-
um sS djada. En ef þér bæruö
nokkuð skyn á tilgang orðasöfn
unar, þá mynduð þér ekki gera
yður að þeim ganta aö víta roig
fyrir, að óg safna mismunandi orð-
myndum, eins og t. d. tjasla,
djasla og tasla. Málsaga allra
tungna mannkynsins er latmæla-
saga í vissura skilningi. Ihalds-
pranga arnir í Rómaborg hinni
fornu höföu á boðstólum cae-
mentum. Þér auglýsið eement. f að
er latmæli.
Að eg hafl tekið >bögumœli og
jafnvel afbökuð orð málhaltra
roanna< — það er auðvitað sama
vitleysan og alt hitt, sem þór
sögðuð um orðasöfnun mína.
Meðan guð haflr forð&Ö safni mínu
frá orðinu >v@rðbólgnun< og öðr-
um álíka félegum gersemum, þá
vona eg, að það sé að mestu leyti
>klárt og kvitt< frá bögumælum.
Orðasafnara skiftir það reyndar
engu máli, hvað nokkrir menn telja
rótt eða rangt mál. Fyrir honum
eru öll orð, sem annars tíðkast
í mæltu máli, jafnrótt. Starf hans
er ekki málhreinsun. Það er vís-
indaleg vinna i þágu málfræði,
sögu, menningarsögu og mann-
fræði þjóðarinnar. Og til elíkrar
fræðslu eru öll orð og allar orð-
myndir daglegs máls jafngóð heim-
ildargögn. Oiðabókarhöfundarnir
eru hins vegar um það, hvað af
þessum osðaforða skuli tekið upp
í oiðabækur. Það kemur safnar-
anum ekki við. Safnaranum hvilir
sú skylda á berðum að draga að
sem allra mestan og fjölbreyttaat
an orðaforða til þess að vinna úr.
Pví minni likur eru til, að safn
hans vanti heimildargögn að lær-
dómum þeim, sem það á að veita
visindunum x)
öll þau orð, sem óg birti í
Timanum, tiðkuðust þá meira og
minna í mæltu máll alþýðu, sum
á Suðurlandi, önnur á Yestuiiandi
1) Dr. Ottó Jesporsen segir, að orða-
gafnara beri að taka öli orð,
og þar fram eftir götunum. Og
flest eða öll voru þau íslénzk í
þeim skilnlngi. að þau höfðu tíðk-
ast hór um langt skeið. Porri
þeirra hefir seanilega átt hér
sveitfestu frá landnámstíð, þótt
sum af þeim væru þá orðin mjög
sjaldgæf og nálega gleymd úr mál-
inu. Pau voru kann ske ekki öil
jafnfögur. Og þá kem ég að mál-
spilííngunni. sem þér sakið mig
um,
Ég hefl sýnt yður fiam á, að
ég hafi ekki dreift út klúryrðum,
latmælum, bögumælum og jafnvel
afbökuðum orðum málhaltra manna
í orðabálkinum í Timanum >Mál-
spilling< mín getur því ekki íerið
afleíðing slíkra synda. Hins vegar
játa ég, að oröin í Timanum voru
kann ske misjafnlega >fögur<. Ef þér
meinið það með m&ispilliBgu minni,
að é% opinberaði t d. Vestflrðingum í
orðabáikinuro, að til væru mismun-
andifögur orð áSuðurlandi,ogSunn-
Iendingum, að á Vestfjðrðum væri
þessu eins farið, — ef málspilling
' mín er t þessu falin, þá hafið þór
um eitt skeið verið höfuðforkólfur
íslenzkrar málspillingar. Og nú
skal segja yður söguna af Því.
Áður en þér fenguð Jyst til að
fórna yður fyrir þann atvinnu-
rekstur og hugsjónir, sem þér liflð
fyrir nú, voruð þór dyggur þjónn
heildarinnar. Þér voruð vagamála-
etjóri landsins. Pá unnuð þór að
því að bæta samgöngur innan
héraða og milli héraða og lands-
fjóiðunga. Og yður varð mikið
ágengt ura vegalagpingar og brúa-
gerðir. En með þessu stuðluðuð
þér stórum að örari samgöngum
og nánari viðkynningu manna
á milium En í þ@ssari viðkynn-
ingu fóJst einpuitt sú hætta, að
ijót orð flyttust fremur en áður
millum hóraða og land*fjórðunga,
því að ekkeit stuðlar eins að út-
brelðslu orða sem persónuleg við
kynning sálar við sílu. Par með
unnuð þér að máispillingu. Ég get
sagt yður með fullum sanni, að
þér haflð útbreyt.t á þenuan hátt
fjölda >)jótra< orða. Ef til vill eruð
þór nú að bæta fyrir þessar syndir
yðar með því hindra samgöngu-
bætur, sem raun hefir Jjósast borið
vitni um, siðan þór urðuð þing-
maður.. Samgöngubætur eru marg-
falt hættulegri um >málspillingu«
en orð og orð á stangli I blöðum,
sem menn leggja fiá sór fyrir fult
BSSHHSfflH
Bezt
næríði »« sokka
íyrir konur, karla og börn
m
Pappír alls konar.
Pappírspokar.
Kauplð þar, sem ódýrast er!
Herluí Cluuseu,
Sirni 39.
Falleg eg ódýr íermingarföt,
skyrtur og slantur cýkomlð í
Fstabúðina, Hafnarstræti 16.
Cleymið ekki að knupa
drengja-skófatnað til fermingar-
iunar í Fatabúðinni.
Golftreyjnr, kvenboiir, sokk-
ar, hanzkar, nýkomið í stóru úr-
váii i Fatsbúðlna.
Ljómandi taileg og ódýr
karimannatöt, mliliskyrtur, siauf-
ur og sokkar nýkomlð f Fata-
búðina.
og alt, er þeir hafa rent augunum
yflr þau. Ég er nokkurn veginn
sannfærður um, að Sunnlendingar
tíðka eítir sem áður lýsingarorðið
rangsJcreiður, þótt ég hall einu
Sinni sagt þeim á prenti, að Vest-
firðingar hetðu lýsingarorðið hverf-
ur yfir sama fyiirbrigði. Pett,a
ættuð þór að geta skilið nú. jafn-
vel þótt þér væruð einu sinni
andhverfur íhaldsstefnunni. Aftur
á móti hafa Vestfirðingar sagt
mór, að örari vibkynning, bættar
samgöngur, séu að útrýma þeirra
fagra og forna orði >hverfur<. Nei,
fjármálaráðherra góður I Mælgi
yðar um málspillingu mína er
helb«rt illgirnisrugl lítils karls,
Ég get reyudar imyndað mórj