Gistiskýrslur - 01.07.2001, Page 12

Gistiskýrslur - 01.07.2001, Page 12
10 Gistiskýrslur 2000 mánuði. Gistirými er þekkt fyrir alla staði sem tilheyra þessum flokki. Nýting gistirýmis og skipting gesta eftir ríkisfangi á gististöðum sem ekki hafa skilað upplýsingum er því áætluð með nokkru öryggi á þeim grundvelli. Gististöðum er skipt í tvo stærðarflokka, „1-59 rúm“ og „60 rúm og fleiri'1. Milli áranna 1994 og 1995 var mikil aukning í fjölda hótela og gistiheimila sem skýrist af því að árið 1995 var 24 gististöðum sem áður flokkuðust sem bændagististaðir bætt við þennan flokk gististaða. Gistirými þessara staða var 682 rúm í 278 herbergjum. Taka verður tillit til þessa í samanburði við fyrri ár. bæði varðandi gistirými og fjölda gistinátta. Samanburður við árið 1985 er þó raunhæfur þar sem bændagististaðir á þeim tíma voru smáir og hefðu þá ekki getað talist til hótela og gistiheimila. Árið 1985 voru hótel og gistiheimili 88 talsins en 254 árið 1999, eða nærri þrefalt fleiri. Árið 2000 fækkaði hinsvegar gististöðum í þessum flokki og voru hótel og gistiheimili 244 árið 2000. Þar af fækkaði um þrjá gististaði á Norður- landi eystra og fjóra á Suðurlandi. Fjöldi herbergja fækkaði einnig árið 2000, eða um tæplega 2%. Ef litið er á tímabilið 1995-2000 eftir að breyting var gerð á flokkun gististaða sést að fjöldi herbergja jókst um 3% á milli áranna 1995- 3. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1997-2000 Summary 3. Overnight stays at hotels and guesthouses by month 1997-2000 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára, % Change between years Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total 1997 1998 1999 2000 1999- 2000 ri997- 2000 1997 1998 1999 2000 Alls Total 991,7 1.100,7 1.183,7 1.186,5 0,2 19,6 70,7 71,9 72,9 75,4 Janúar January 26,7 30,2 32,7 34,3 5,1 28,7 53,6 50,5 57,0 60,2 Febrúar February 38,9 41,7 47,3 47,1 -0,3 21,2 55,9 55,3 59,4 62,5 Mars Mars 53,0 59,7 62,9 70,0 11,3 32,1 56,2 55,5 55,7 62,2 Apríl April 54,0 61,0 68,8 72,7 5,8 34,8 61,5 63,4 62,1 65,3 Maí May 79,4 82,6 91,0 84,0 -7,7 5,9 67,0 67,9 67,4 71.6 Júní June 135,6 138.5 155,4 159,6 2,7 17,7 77,3 76,4 77,8 80,0 Júlí July 200,5 231,8 248,9 253,3 1,8 26,4 79,6 81,5 80,2 82,1 Agúst August 184,5 216,8 221,2 220,0 -0,6 19,3 78,0 81,0 81,9 82,0 September September 78,6 86,1 95,2 87,9 -7,7 11,8 75,5 75,8 77,1 76,8 Október October 63,0 64,1 69,6 66,5 -4,5 5,5 60,4 57,8 63,6 71,2 Nóvember November 49,2 55,3 54,6 56,9 4,3 15,6 53,3 56,9 60,0 67,2 Desember December 28,3 32,9 36,2 34,0 -5,9 20,4 60,8 64,3 68,0 72,1 Mynd 3. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1997 og 2000 Figure 3. Overnight stays at hotels andguesthouses by month 1997 and 2000 300.000 250.000 200.000 150.000 100.000 50.000 1997 2000

x

Gistiskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.