Gistiskýrslur - 01.07.2001, Blaðsíða 17

Gistiskýrslur - 01.07.2001, Blaðsíða 17
Gistiskýrslur 2000 15 Mynd 7. Nýting herbergja á hótelum og gistiheimilum 1999-2000, % Figure 7. Room occupancy rates in hotels and guesthouses 1999-2000, % % Jan. Febr. Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Orlofshúsabyggðir eru gististaðir þar sem í boði er gisting í sumarhúsum, húsin á staðnum eru a.m.k. þrjú og þau leigð út gegn gjaldi og í hagnaðaskyni. Sumarhús félagasamtaka tilheyra ekki þessum hópi. Ekki er auðvelt fyrir gististaða- eigendur að fylgjast nákvæmlega með fjölda gesta í sumar- húsunum. Oftast er hægt að fylgjast með fjölda gesta þegar útlendingar eiga í hlut en það er verra með Islendinga. Umsjónarmönnum hefur því verið bent á að þegar tala gesta er mjög á reiki þá sé tekið mið af skráðu gistirými hússins. Gistinætur í húsi með gistirými fyrir fjóra í eina nótt eru því fjórar. Orlofshúsabyggðir voru 26 talsins árið 2000 eða 2 færri en árið 1999. Fjöldi rúma í orlofshúsabyggðum voru 1.014 þúsund árið 2000 og hafði þeim fjölgað um rúm 11% frá árinu 1999. Gistinætur voru um 46 þúsund árið 2000 og hafði þeim fjölgað um tæp 4% þrátt fyrir fækkun á gisti- stöðum í þessum flokki. Hlutfall gistinátta Islendinga í orlofs- húsabyggðum var á bilinu 63-67% á landinu öllu árin 1997- 2000. Sé landinu hins vegar skipt upp í þrjú svæði eins og gert er í yfirliti 10 sést að meira en þrír fjórðu hlutar gistinátta frá höfuðborgarsvæðinu vestur um til Norðurlands eystra og að því meðtöldu er vegna Islendinga. Á Austurlandi og Suðurlandi var aðeins tæpur helmingur gistinátta vegna íslendinga árin 1997-2000. 9. yfirlit. Gistirými í orlofshúsabyggðum1, á farfuglaheimilum, svefnpoka- og heimagististöðum 1998-2000 Summary 9. Available accommodation in holiday centres ', youth hostels, sleeping-bag and private-home accommodation 1998-2000 Fjöldi gististaða Number of establisments Fjöldi rúma Number of bed-places 1998 1999 2000 1998 | 1999 2000 Alls Total 258 288 245 ... Orlofshúsabyggðir Holiday centres 28 30 26 822 910 1014 Farfuglaheimili Youth hostels 28 30 28 817 831 742 Svefnpokagististaðir Sleeping-bag accommodation 66 75 54 ... Heimagististaðir Private home accommodation 136 153 137 1.307 1.454 1358 1 Með orlofshúsabyggð er átt við sumar- og smáhýsahverfi með a.m.k. þremur húsum sem eru leigð út gegn gjaldi. Orlofshús stéttar- og starfsmannafélaga eru ekki meðtalin. Holiday centres refers to clusters ofat least three summer houses or cabins (for hire). Holiday centres owned by trade- or company unions are not included.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.