Gistiskýrslur - 01.07.2001, Page 17

Gistiskýrslur - 01.07.2001, Page 17
Gistiskýrslur 2000 15 Mynd 7. Nýting herbergja á hótelum og gistiheimilum 1999-2000, % Figure 7. Room occupancy rates in hotels and guesthouses 1999-2000, % % Jan. Febr. Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Orlofshúsabyggðir eru gististaðir þar sem í boði er gisting í sumarhúsum, húsin á staðnum eru a.m.k. þrjú og þau leigð út gegn gjaldi og í hagnaðaskyni. Sumarhús félagasamtaka tilheyra ekki þessum hópi. Ekki er auðvelt fyrir gististaða- eigendur að fylgjast nákvæmlega með fjölda gesta í sumar- húsunum. Oftast er hægt að fylgjast með fjölda gesta þegar útlendingar eiga í hlut en það er verra með Islendinga. Umsjónarmönnum hefur því verið bent á að þegar tala gesta er mjög á reiki þá sé tekið mið af skráðu gistirými hússins. Gistinætur í húsi með gistirými fyrir fjóra í eina nótt eru því fjórar. Orlofshúsabyggðir voru 26 talsins árið 2000 eða 2 færri en árið 1999. Fjöldi rúma í orlofshúsabyggðum voru 1.014 þúsund árið 2000 og hafði þeim fjölgað um rúm 11% frá árinu 1999. Gistinætur voru um 46 þúsund árið 2000 og hafði þeim fjölgað um tæp 4% þrátt fyrir fækkun á gisti- stöðum í þessum flokki. Hlutfall gistinátta Islendinga í orlofs- húsabyggðum var á bilinu 63-67% á landinu öllu árin 1997- 2000. Sé landinu hins vegar skipt upp í þrjú svæði eins og gert er í yfirliti 10 sést að meira en þrír fjórðu hlutar gistinátta frá höfuðborgarsvæðinu vestur um til Norðurlands eystra og að því meðtöldu er vegna Islendinga. Á Austurlandi og Suðurlandi var aðeins tæpur helmingur gistinátta vegna íslendinga árin 1997-2000. 9. yfirlit. Gistirými í orlofshúsabyggðum1, á farfuglaheimilum, svefnpoka- og heimagististöðum 1998-2000 Summary 9. Available accommodation in holiday centres ', youth hostels, sleeping-bag and private-home accommodation 1998-2000 Fjöldi gististaða Number of establisments Fjöldi rúma Number of bed-places 1998 1999 2000 1998 | 1999 2000 Alls Total 258 288 245 ... Orlofshúsabyggðir Holiday centres 28 30 26 822 910 1014 Farfuglaheimili Youth hostels 28 30 28 817 831 742 Svefnpokagististaðir Sleeping-bag accommodation 66 75 54 ... Heimagististaðir Private home accommodation 136 153 137 1.307 1.454 1358 1 Með orlofshúsabyggð er átt við sumar- og smáhýsahverfi með a.m.k. þremur húsum sem eru leigð út gegn gjaldi. Orlofshús stéttar- og starfsmannafélaga eru ekki meðtalin. Holiday centres refers to clusters ofat least three summer houses or cabins (for hire). Holiday centres owned by trade- or company unions are not included.

x

Gistiskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.