Gistiskýrslur - 01.07.2001, Blaðsíða 15
Gistiskýrslur 2000
13
tilkomnar yfir sumartímann og ögn lægra hlutfall eða 39%
árið 2000.
Gistinætur útlendinga sem hlutfall af heildarfjölda gisti-
nátta á hótelum og gistiheimilum tímabilið 1997-2000 voru
á bilinu 58-62% á landsbyggðinni en 82-87% á höfuð-
borgarsvæðinu. A landsbyggðinni var þetta hlutfall lægst
yfrr vetrarmánuðina, að desember undanskildum, en hæst í
júlímánuði. Desember sker sig nokkuð úr með hátt hlutfall
gistinátta útlendinga eða 38% árið 1997 og 35% árið 2000.
í yfirliti 6 kemur fram að litlar breytingar hafa orðið milli
áranna 1997 og 2000 á skiptingu gistinátta eftir landsvæðum.
Flestar gistinætur voru á höfuðborgarsvæðinu eða 51% af
heildarfjölda á hótelum og gistiheimilum árið 1997 og 55%
árið 2000. Norðurland eystra og Suðurland komu næst með
12-13% hlutdeild árin 1997 og 2000. Nokkrar breytingar
hafa verið á hlutfalli gistinátta útlendinga eftir landsvæðum
milli áranna 1997 og 2000. A þessum tíma hækkaði hlutfall
útlendinga á öllum landsvæðum nema tveimur. A Suður-
nesjum vom 78% gistinátta tilkomnar vegna útlendinga árið
1997 en 63% árið 2000. Á Vestfjörðum lækkaði hlutfall
útlendinga úr 37% árið 1997 í 32% árið 2000.
6. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir landsvæðum 1997-2000
Summary 6. Overnight stays at hotels and guesthouses by region 1997-2000
Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára Change between years, % Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total
1997 1998 1999 2000 1999- 2000 1997- 2000 1997 1998 1999 2000
Alls Total 991,7 1.100,7 1.183,7 1.186,5 0,2 19,6 70,7 71,9 72,9 75,4 Total
Höfuðborgarsvæði 504,3 593,7 639,3 647,2 1,2 28,3 82,5 83,4 85,7 87,1 Capital region
Suðumes 28,4 31,8 32,6 36,0 10,6 26,9 78,5 70,4 67,0 63,4 Southwest
Vesturland 58,2 57,4 62,8 64,1 2,2 10,1 53,6 57,0 52,6 55,6 West
Vestfirðir 24,2 24,2 27,2 25,5 -6,4 5,4 37,2 26,4 27,7 31,6 Westfjords
Norðurland vestra 28,0 29,6 32,6 26,6 -18,5 -5,1 50,4 53,3 52,0 55,6 Northwest
Norðurland eystra 124,2 138,1 145,5 145,6 0,0 17,2 60,1 61,8 58,9 65,1 Northeast
Austurland 101,2 89,8 99,6 94,2 -5,4 -6,9 63,2 61,2 62,3 67,5 East
Suðurland 123,0 136,3 144,1 147,2 2,2 19,7 57,2 57,6 60,9 62,3 South
Mynd 6. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum árin 1997 og 2000
Figure 6. Overnight stays in hotels andguesthouses by month 1997 and 2000