Gistiskýrslur - 01.07.2001, Blaðsíða 15

Gistiskýrslur - 01.07.2001, Blaðsíða 15
Gistiskýrslur 2000 13 tilkomnar yfir sumartímann og ögn lægra hlutfall eða 39% árið 2000. Gistinætur útlendinga sem hlutfall af heildarfjölda gisti- nátta á hótelum og gistiheimilum tímabilið 1997-2000 voru á bilinu 58-62% á landsbyggðinni en 82-87% á höfuð- borgarsvæðinu. A landsbyggðinni var þetta hlutfall lægst yfrr vetrarmánuðina, að desember undanskildum, en hæst í júlímánuði. Desember sker sig nokkuð úr með hátt hlutfall gistinátta útlendinga eða 38% árið 1997 og 35% árið 2000. í yfirliti 6 kemur fram að litlar breytingar hafa orðið milli áranna 1997 og 2000 á skiptingu gistinátta eftir landsvæðum. Flestar gistinætur voru á höfuðborgarsvæðinu eða 51% af heildarfjölda á hótelum og gistiheimilum árið 1997 og 55% árið 2000. Norðurland eystra og Suðurland komu næst með 12-13% hlutdeild árin 1997 og 2000. Nokkrar breytingar hafa verið á hlutfalli gistinátta útlendinga eftir landsvæðum milli áranna 1997 og 2000. A þessum tíma hækkaði hlutfall útlendinga á öllum landsvæðum nema tveimur. A Suður- nesjum vom 78% gistinátta tilkomnar vegna útlendinga árið 1997 en 63% árið 2000. Á Vestfjörðum lækkaði hlutfall útlendinga úr 37% árið 1997 í 32% árið 2000. 6. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir landsvæðum 1997-2000 Summary 6. Overnight stays at hotels and guesthouses by region 1997-2000 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára Change between years, % Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total 1997 1998 1999 2000 1999- 2000 1997- 2000 1997 1998 1999 2000 Alls Total 991,7 1.100,7 1.183,7 1.186,5 0,2 19,6 70,7 71,9 72,9 75,4 Total Höfuðborgarsvæði 504,3 593,7 639,3 647,2 1,2 28,3 82,5 83,4 85,7 87,1 Capital region Suðumes 28,4 31,8 32,6 36,0 10,6 26,9 78,5 70,4 67,0 63,4 Southwest Vesturland 58,2 57,4 62,8 64,1 2,2 10,1 53,6 57,0 52,6 55,6 West Vestfirðir 24,2 24,2 27,2 25,5 -6,4 5,4 37,2 26,4 27,7 31,6 Westfjords Norðurland vestra 28,0 29,6 32,6 26,6 -18,5 -5,1 50,4 53,3 52,0 55,6 Northwest Norðurland eystra 124,2 138,1 145,5 145,6 0,0 17,2 60,1 61,8 58,9 65,1 Northeast Austurland 101,2 89,8 99,6 94,2 -5,4 -6,9 63,2 61,2 62,3 67,5 East Suðurland 123,0 136,3 144,1 147,2 2,2 19,7 57,2 57,6 60,9 62,3 South Mynd 6. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum árin 1997 og 2000 Figure 6. Overnight stays in hotels andguesthouses by month 1997 and 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.